Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
30.4.2009 | 23:44
Mexícó flensan ekki skæð!
Faraldur e.t.v. ekki skæður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.4.2009 | 23:10
Ekki boðað til landsþings hjá Frjálslyndum!
Þetta eru fréttir! ákvörðun miðsjórnarfunds flokksins frá því í kvöld að boða ekki til landsþings þýðir aðeins að formanni flokksins hafi tekist að bægja niður allar gagnrýnisraddir og eftir stendur flokkurinn sem áður, klofinn í herðar niður og algerlega "forbí" takk fyrir.
Boða ekki til landsþings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
30.4.2009 | 21:26
Er svokölluð "Svínaflensa" orsök gúrkutíðar heimspressunar, og flótti frá krepputali?
Það læðist að mér sá grunur að þessi flensa sé orðum aukin sem og aðrar, svo ekki sé meira sagt. Munum við öll eftir umræðunni um fuglaflensuna um árið sem í fyrstu orsakaði svipaða umræðu í tvær til þrjár vikur og var sem heimsendir væri í nánd en fjaraði síðan út af sjálfu sér, ekki mátti fara niður á "Tjörn!" að gefa brabra og þar fram eftir götunum og ef dauður fugl fannst á víðavangi var feitletruð frétt í hverju blaði um málið.
Nei ég vona að það sama sé hér uppi á teningnum, þetta muni allt róast um síðir, þó aldrei megi útiloka neitt og auðvitað verðum við að viðhalda ákveðnum varúðarráðstöfunum.
Það er skrýtið að aðeins séu skráð dauðstilfelli í upprunalandinu Mexícó og hvergi annarsstaðar, og einnig að tala látinna skuli ekki hækka meira en nú er! Vonandi er þetta ekki jafn alvarlegt og menn halda.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2009 | 21:08
Fokker í vandræðum
Sem gríðarlega flughræddur maður hefði ég ekki viljað vera um borð í þessari vél! spurning hvort lendingin hefði verið óvenjuharkaleg? Eða þá að galli hafi verið í dekkjum eða hreinlega dekk léleg, sem ekki á að vera hægt þar sem viðhald ætti að vera það strangt.
Sprakk á tveimur aðalhjólum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
30.4.2009 | 20:48
Comment um árásina í Heiðmörk
Hér er comment frá unglingi í framhaldsskóla sem sendi mér línu vð bloggi mínu áðan um árásina í Heiðmörk, hann telur þetta vera það "sem unglingstúlkur gera þegar einhver fer að tala illa um þær" Gott hugarfar sem allir ættu að taka til fyrirmyndar!
"Sko. Af því sem ég heyrði í strætó í dag er þetta Einfaldur Klíkuskapur.Þetta er það sem ungar táningstelpur gera þegar einhver fer að tala illa um þær, Taka þær lengst út í rassgat, Bíða eftir að hún slái eina af þeim og svo berja þær hana í klessu, Hvar er réttlætið í því? Ég persónulega er unglingur í Framhaldskóla og ég SKAMMAST mín fyrir að heyra um þetta, Að fólk sem er orðið nógu gamalt að berja stelpu í Grunnskóla? Ég segi nei. "
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2009 | 20:06
Er árásin í Heiðmörk af völdum fíkniefna eða hreinnar illsku?
Gáfu sig fram við lögreglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
26.4.2009 | 04:01
Óvíst um áhrif af umræðu um Drekasvæðið og Icelandair
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2009 | 03:35
Er "spillingingin" einungis hjá íhaldinu?
Ónei, aldeilis ekki, styrkveitingar hafa verið hluti af íslenskri pólítík frá byrjun og ekkert verið amast við því, hvernig dettur mönnum í hug að í þessu littla samfélagi þar sem allir þekkja alla, geti annað orðið? En allt í einu fer landið á hausinn og menn fara að velta öllum þúfum við og þá vil ég sérstaklega benda á fjölmiðla í þeim efnum, þetta minnir svolítið á McCarthy tímabilið í Bandaríkjunum á sjötta áratugnum, kommi í hverju horni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2009 | 02:52
Fimm littlir pönnu(og pottormar) komu sér á þing
Fimm littlir pönnu (og pottormar) komu sér á þing, kannski enda þeir í fjórum eða kannski verða þeir sex! En í fullrí alvöru, hvað er almenningur að hugsa með að kjósa þetta lið á þing? Verða þeir kannski glamrandi á potta í miðjum þingfundum, og ef ekki, hvað hefur þetta fólk að segja? björgum skógunum og verndum, eitthvað! þetta er fólk sem ekkert hefur á þing að gera, og hefur satt að segja ekki hugmynd um hvað það ætlar að gera.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2009 | 02:38
Grafíkinn hjá kosningasjónvarpi Rúv
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)