Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

Fréttir á Skjá Einum á sínum bernskuskóm!

Gott framtak hjá ţeim ađ setja fréttir inn í dagskránna, finnst reyndar  ađ sumt megi  laga, t.d.finnst mér ađ myndavél skuli ekki eiga ađ vera í of mikilli fjarlćgđ frá ţuli nema ţegar yfirlit er lesiđ, en  ţegar fariđ er inn í frétt á ađ hafa ţul í nćrmynd, ţađ virkar meira sannfćrandi,  og ađ sama skapi ađ ţulur eigi ađ vera viđ borđ en ekki í sófa, enda finnst  mér Inga Lind virka óörugg miđađ viđ ţađ sem ég ţekkti hana frá Stöđ 2, en kannski er ţađ vegna óöruggia gagnvart stúdíofólki sem hún ţekkir ekki!!, en vont getur bara batnađ og er ég ekki í nokkrum  vafa um ađ ţađ verđi raunin, Siggi Stormur komin og lćgđirnar međ ha W00t

Meistaradeildin í kvöld, margir leikir, Liverpool tapađi

Margir leikir í kvöld og Liverpool tapađi fyrir Lyon, og eftir leik hlustađi ég á Jamie Carracher og skildi ekki orđ, enda Liverpool mállýskan mjög sérstök, Arsenal missti unninn leik í jafntefli gegn Alkmaar frá Hollandi og Barcelona tapađi á heimavelli fyrir Rubin frá Rússlandi, ţetta var athylistvert kvöld í meira lagi!! Spurning hvort Benitez verđi látinn fara í fyrramáliđ!!!

Snaróđ Mamma

Vá, sú er klikkuđ greyiđ! ađ gera barni sínu svona hluti er svo "krúl" ađ međ ólíkindum sćtir. Vona ađ barniđ fari ekki í gegnum ţetta međ skerta siđferđisvitund eftir ţetta.

http://visir.is/article/20091017/FRETTIR02/193786940

Vond mamma


Icesave-fyrirvörum breytt

Skv fréttum nú í kvöld á MBL.is er komin einhver niđurstađa í ţetta mál, og er talađ um ađ fyrivörunum ţeim sem Alţingi samţykkti verđi breytt og íslendingar taki á sig auknar byrđar frá ţví sem áđur var gert ráđ fyrir, fundur verđur haldin á vegum fjárlaganefndar á morgun kl 14
mbl.is Icesave-fyrirvörum breytt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Af hverju hata ţig allir Obama ?"

Spurđi strákur einn í New Orleans í vikunni, forsetinn var á fundi međ borgurum í "City Hall" ţeirra Orleans manna og gekk gutti upp á sviđ og skaut óundirbúinni spurningu á kallinn sem var alls ekki undir hana búinn, en hann náđi ađ snúa sig út úr ţessu og svarađi ađ ţađ vćri jú hluti af starfinu, en ađ hann vćri nú annars nokkuđ harđur karl ef út í ţađ vćri fariđ!

Obama og strákur


Kapphlaupiđ um svarta gulliđ

Mér hrýs hugur viđ tilhugsun um ađ fyrirtćki í olíuiđnađi skulu fćld frá ađgangi ađ svokölluđu Drekasvćđi okkar megin hryggsins, og ţađ í bođi vinstristjórnar Íslands ! Vegna skattamála og álagna í tenglsum viđ umsókn ađila ađ olíutekju er nánast ómögulegt ađ standa ađ rannsóknum og áframhaldandi vinnslu vegna of mikils kostnađs versus oflítilla tekkna vísindamanna um ţessi svćđi. Nú ţegar hafa félög hćtt viđ tilbođ til verkefnisins og held ég ađ ţađ orsaki snjóboltaáhrif. Auđvitađ er kreppuástand í heiminum og hvergi meiri en hér á landi, en ţeim mun meiri ástćđa til ađ drífa í verkefnum á borđ viđ ţetta til ađ flýta fyrir mögulegum tekjum í framtíđinni, ekki veitir af.

Ţađ yrđi gríđarlegt áfall ef Norđmenn yrđu fyrr til ađ nýta sér ţessa auđlind, ţađ stefnir allt í ţađ, enda sjá ţeir möguleikanna og eru merki ţess efnis ađ ţeim sé ekki sama um ţróun á ţá vegu ađ viđ séum ađ spá í vinnslu á ţessum svćđum, telja ţeir ađ fari ţeir ekki strax af stađ geti ţeir misst af lestinni sökum forskots íslendinga, sé ţađ fyrir hendi, sem ekkert reyndar bendir til eins og stađan er í dag,  ef viđ íslendingar gefum ekki eftir ţćr kröfur sem settar eru vegna skattalöggjafar verđur ekkert af ţví ađ viđ hefjum vinnslu á nćstu árum!!

 


Grunađir hafa gefiđ sig fram, hvađ skal viđ ţá gjöra?

Ég vona ađ ţessir menn sem og ađrir álíka afbrotamenn verđi sendir öfugir til síns heima sem fyrst! á ég ekki von á öđru en ađ allir geti veriđ sammála ţví, nema ţá helst anarkistar sem mótmćla brottrekstri allra erlendra ríkisborgara sem hingađ villast eđa koma ólöglega  til landsins Police
mbl.is Hafa allir gefiđ sig fram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eagles međ Timothy B Schmit sem forsöngvrara

Ţeir taka hér lagiđ  "I Can't Tell You Why"


Skođannakönnun Útvarps Sögu um fylgi stjórnmálaflokkanna er ótvírćđ

Ţađ tóku rúmlega ţúsund manns ţátt í könnuninni sem fór fram dagana 9 - 12 október og var Sjálfstćđisflokkurinn međ yfirgnćfandi fylgi og ţađ sem mér finnst athyglisverđast er ađ Framsóknarflokkurinn fćr ađeins 16% fylgi ţrátt fyrir ađ vera áberandi í stjórnarandstöđu.  Ţađ ađ íhaldiđ skuli fá tćplega 40% fylgi er meiriháttar og afar afgerandi, og vonandi ađ ţeir fylgi ţessu nú eftir og herđi á stjórnarandstöđu sinni og fáum viđ ţá án alls vafa nothćfa stjórn ekki síđar en á fyrsta fjórđungi nćsta árs!Svo má náttúrulega alltaf deila um hve áreiđanleg ţessi könnun er, sem og líklega allar kannanir almennt http://gudjul.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Happy.pngSjálfstćđisflokkurinn  39%
Framsóknarflokkurinn  16%
Samfylkingin  12%
Vinstri Grćn 9%
Annađ frambođ  7%
Skila auđu  7%
Kjósa ekki  5%
Frjálslyndi flokkurinn  4%
Hreyfingin  2%
Borgarahreyfingin  1%

Skelfilegt varnarleysi gagnvart skógareldi

Ţađ hlýtur ađ vera skelfilegt ađ vita til ţess eldur geysi allt  í kring um bćinn manns og geta alls ekkert gert! Allt ćvistarf og eigur fólks ađ fara í hundanna á augabragđi, ţađ liggur viđ ađ mađur sé bara feginn ađ ekki skuli vera meir gróđur á Íslandi en raun ber vitni, ţó hćttan yrđi aldrei slík sem í Ástralíu og öđrum heitum löndum.
mbl.is Skógareldar ógna áströlskum bć
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband