Skođannakönnun Útvarps Sögu um fylgi stjórnmálaflokkanna er ótvírćđ

Ţađ tóku rúmlega ţúsund manns ţátt í könnuninni sem fór fram dagana 9 - 12 október og var Sjálfstćđisflokkurinn međ yfirgnćfandi fylgi og ţađ sem mér finnst athyglisverđast er ađ Framsóknarflokkurinn fćr ađeins 16% fylgi ţrátt fyrir ađ vera áberandi í stjórnarandstöđu.  Ţađ ađ íhaldiđ skuli fá tćplega 40% fylgi er meiriháttar og afar afgerandi, og vonandi ađ ţeir fylgi ţessu nú eftir og herđi á stjórnarandstöđu sinni og fáum viđ ţá án alls vafa nothćfa stjórn ekki síđar en á fyrsta fjórđungi nćsta árs!Svo má náttúrulega alltaf deila um hve áreiđanleg ţessi könnun er, sem og líklega allar kannanir almennt http://gudjul.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Happy.pngSjálfstćđisflokkurinn  39%
Framsóknarflokkurinn  16%
Samfylkingin  12%
Vinstri Grćn 9%
Annađ frambođ  7%
Skila auđu  7%
Kjósa ekki  5%
Frjálslyndi flokkurinn  4%
Hreyfingin  2%
Borgarahreyfingin  1%

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband