Svínaflensan í rénum á Íslandi, Írlandi og Bandaríkjunum, en aukning aftur í Mexícó!

Svo virðist sem flensufaraldurinn sé i rénum í nokkrum löndum heims ásamt hluta af Bandaríkjum Norður Ameríku, ef marka má frétt á Vísi.is sem byggð er á upplýsingum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuinni. Þó er ákveðin hluti og það stór enn í ákveðinni aukningu ásamt stórum hluta Kanada  og Mexicó þar sem einmitt fyrstu tilfellin hófust.

Það er ákveðið áhyggjuefni að einmitt þar þ.e. í Mexicó skuli tilfelli vera að greinast í auknum mæli aftur og veldur mér áhyggjum um hvort búast megi við annari bylgju eftir einhverja mánuði eða ár hjá öðrum löndum heims, með tilltiti til að þetta byrjaði í Mexícó! Voandi er þó ekki um slíkt að ræða og áhyggjur sennilega ekki á neinum rökum reistar, eða það vonar maður allavega.

http://visir.is/article/20091113/FRETTIR01/238042081


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband