Sveppatínsla getur veriđ ákaflega pínleg og varhugaverđ!

Góđ vísa er aldrei of oft kveđinn, ţađ sannađist ţegar ungun mađur ráfađi  um nakinn og spjarir hans á víđ og dreif um verslun Hagkaupa í nótt undir áhrifum sveppaáts ađ eigin sögn, ţađ var ađ mig minnir í ţessari viku ađ "Reykjavík síđdegis" var međ viđtal viđ kunnáttumanneskju um íslenska sveppi og ţađ sem ber ađ varast viđ neyslu ţeirra, eins margar og tegundirnar eru, nema ađ hún tiltók einmitt einkenni sem einmitt á viđ hér, nefnilega ţađ ađ oft hafa menn, viđ neyslu eitrađra sveppa átt ţađ til ađ fćkka fötum og hafa t.d. fundist uppi í trjám og hafa enga skýringu getađ gefiđ um hvernir ţeir komu sér ţangađ!

http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/09/19/nakinn_og_til_vandraeda/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband