Sir Alex: Það hefur enginn gert meira fyrir Arsenal en Wenger

Fallega sagt hjá einum mesta meistara fótboltasögunnar í gegnum tíðinna, er hann að blíðka Arsenal menn fyrir leikinn á sunnudag með þessum orðum eða er hann að tala frá hjartanu??

Veit það ekki, en eitt er víst, að ef Arsenal tekst að sigra á sunnudag, þá geta menn ekki annað en dáðst að Arsene Wenger!

 

http://visir.is/sir-alex--thad-hefur-enginn-gert-meira-fyrir-arsenal-en-wenger/article/2011110829172


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband