Giggs: Má aldrei vanmeta Arsenal

Fallega sagt af meistara Giggs, en ţetta er bara einn hluti í sálfrćđi Man U gegn Arsenal  á sunnudag, ţar sem ađ Arsenal á undir högg ađ sćkja, enda ekki sýnt enn sem komiđ er ađ ţeir  séu á međal ţeirra bestu eins og stađan er í dag.

„Arsenal er enn virkilega gott liđ međ gćđaleikmenn. Ţegar liđiđ dettur í gírinn getur ţađ unniđ hvađa liđ sem er í Evrópu. Ţeir hafa sýnt ţađ í gegnum árin. Ég veit ađ ţađ er eitthvađ um meiđsli hjá liđinu og ţađ hefur misst nokkra leikmenn en samt sem áđur eru gćđin fyrir hendi.Arsenal hefur frábćran knattspyrnustjóra, ţetta er frábćrt félag sem aldrei má vanmeta,“

Giggs


mbl.is Giggs: Má aldrei vanmeta Arsenal
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband