Giggs: Má aldrei vanmeta Arsenal

Fallega sagt af meistara Giggs, en þetta er bara einn hluti í sálfræði Man U gegn Arsenal  á sunnudag, þar sem að Arsenal á undir högg að sækja, enda ekki sýnt enn sem komið er að þeir  séu á meðal þeirra bestu eins og staðan er í dag.

„Arsenal er enn virkilega gott lið með gæðaleikmenn. Þegar liðið dettur í gírinn getur það unnið hvaða lið sem er í Evrópu. Þeir hafa sýnt það í gegnum árin. Ég veit að það er eitthvað um meiðsli hjá liðinu og það hefur misst nokkra leikmenn en samt sem áður eru gæðin fyrir hendi.Arsenal hefur frábæran knattspyrnustjóra, þetta er frábært félag sem aldrei má vanmeta,“

Giggs


mbl.is Giggs: Má aldrei vanmeta Arsenal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband