Suður-Súdan - Nýjasta land í heimi - Enn eitt valdataflið enn í svörtustu Afríku!

Hversu betur eru þegnar þessa hrjáða lands komnir við þetta?

Allt innra skipulag stjórnkerfisins  er lamað,  olíulindir eru einhverjar, en hvað kemur það til með að skila þeim, verða nýjir ráðamenn heiðarlegri en þeir er fyrir voru? Nei, það held ég ekki, þetta er bara eitt valdataflið enn í svörtustu Afríku!

http://visir.is/sudur-sudan---nyjasta-land-i-heimi/article/2011110709106

Súdan

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hmm, hversu betur eru þegnarnir komnir við þetta? kannski að borgarastyrjöldinni er lokið, ég hefði haldið að það væru ágætar frétti, miðað við hegðun nýja forsetans þá virðist hann vilja viðhalda friði þar sem hann passaði það að hafa andstæðing sinn sem heiðursgest hjá sér. ég er kannski bara bjartsýnismaður en ég vil frekar trúa á betra eðli mannverunar undir flestum kringumstæðum þar til manneskjan sýnir annað. :) óskum þeim bara til hamingju og hins besta. :)

Geir Gunnarsson (IP-tala skráð) 9.7.2011 kl. 11:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband