BP vill hætta að borga, skömm er ekki til í þeirra orðabók!!

Er þetta ekki týpískt fyrir stórfyrirtæki, að reyna að "stöðva tapið" (cut the loss) og koma með afsakanir sem eru gersamlega út úr kú!!

Að halda því fram að allt sé nú í himnalagi og allir túristar séu snúnir tilbaka og trallala!!!

Mér rennur kalt vatn á milli skinns og hörunds við svona ummæli!!

Ástand heimsmálanna er að stóru  tilkomið vegna allt of mikilla  yfirráða stórfyrirtækja í dag,  sem í raun ráða pólítískt öllu,  hver fer með völd í hverju landi fyrir sig með ofurstyrkjum sem faldir eru og engin sér, og ekki síst þrýstingi  eða " lobbýisma" sem engin má vanmeta og kemur miklu í verk, sama hve landið er!!!

BP olíufélag


mbl.is BP vill hætta að borga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er þetta ekki spurning um að borga "réttar" bætur? Flestir eru sammála um að skaðinn hafi verið mun minni en haldið var og flóin er nú þegar næstum komin í sama horf og fyrir slysið. Það er mun hraðar en nokkur hafi átt von á en BP var gert að borga bætur miðað við "tapaðar" tekjur hjá fólki og fyrirtækjum en það á bara ekki við lengur.

Geir Gunnarsson (IP-tala skráð) 9.7.2011 kl. 11:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband