Kóngulóin er besti veđurfrćđingurinn

Hef veriđ ađ fylgjast međ stórrí kónguló sem tekiđ hefur sér búsetu  í garđinum mínum, og síđastliđnar fimm vikur  hef ég ekki getađ haft augun af henni  og hennar  fallega vef, sérstaklega ţar sem mér er meinilla viđ ţessa tegund skordýra og í  raun afarhrćddur viđ ţćr, og er alltaf ađ passa upp á ađ  hún sé á sínum stađ og fari ekki lengra,  (ţ.e. inn í  íbúđinna) sem hún náttúrlega gerir ekki, og hangir bara á sínum vef og veiđir sínar flugur, gott mál.

En ég hef tekiđ eftir ákveđnu  háttarlagi hjá ţessari ágćtu kónguló, hún  finnur veđriđ á sér svo ekki sé vćgt í árina  tekiđ.

Ef t.d. rok er  vćntanlegt er hún flúin upp í  rjáfur einum til tveimur tímum áđur, ef mikil sól er í kortunum er hún löngu komin til ađ undirbúa vef  sinn, ef rigning er vćntanleg er hún fyrst til ađ láta mig vita, ţví hún felur sig tímanlega áđur en á skellur. Hver ţarf á veđurfréttum Rúv eđa Stöđ 2 ađ halda ţegar mađur hefur ţessa fínu kónguló??

Merkilegt nok ţetta dýraríki !!! 

koguló

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég er í öngum mínum, undanfarin ár hafa veriđ krosskóngulćr međ vefi sína á nánast öllum gluggum hjá mér, núna er engin. Ein kom og gerđi veika tilraun, hún var lítil og lét fljótlega í minni pokann fyrir vindum og veđri. Kóngulćr eru vinkonur mínar, ţćr halda frá flugum, sem ég hata. Međan vefirnir voru í sínu besta, ţá sást ekki fluga í húsinu allt sumariđ.

Ţćr komu aldrei inn um gluggana ţó ţeir vćru opnir utan einu sinni. Ţá sá ég eina á ferđinni en missti af henni ţegar ég ćtlađi ađ veiđa hana og koma henni út. Morguninn eftir fann ég hana ţegar ég gekk á vefinn hennar. Ţá hafđi hún ofiđ vef ţvert yfir stofuna. Henni var kurteislega vísađ á dyr og vegurinn tekinn niđur međ ryksugu, ekkert vandamál.

Vertu góđur viđ ţessa vinkonu ţína Guđmundur. 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.7.2011 kl. 18:22

2 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Takk Axel, ég verđ góđur viđ ţessa vinkonu mína, dettur ekki í hug ađ skemma vef ţessa meistara

Guđmundur Júlíusson, 2.7.2011 kl. 18:39

3 identicon

Bara flott frétt hjá ţér frćndi :) er svo sammála ţér.. Ég er međ 2 hérna hjá mér sem ég fylgist mjög vel međ ... og svo er ţađ auđvitađ verkurinn í hnéinu :*)

JYQ (IP-tala skráđ) 16.7.2011 kl. 01:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband