25.12.2010 | 21:38
Styrkur íslensks vinnuafls í verki, og til eftirbreytni!
Þetta er með ævintýralegum blæ og til mikils hróss fyrir íslensks hugsunarháttar og vinnusemi.
Þessir áhafnnarmeðlimir farþegaþotunar frá Íslandi leiddist þófið er ekki fékkst þjónusta eldsneytisbíls þeirra Hollendinga á Schipholflugvelli og hófu að moka brautina sjálfir til að þurfa ekki að dvelja næturlangt, þannig eru íslendingar úr garði gerðir, verkin tala!!!
Ég tek hatt minn ofan fyrir þessum áhafnarmeðlimum, og þið vitið að ég er með hatt :)
Mokuðu snjó á Schiphol | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Í henni Ameríku hefðu þeir ekki fengið að gera neitt svona, það hefði verið: ,,Against regulations". Sá í athugasemdum við greinina hennar Dorritar í Huffington Post, að verkalýðsfélög hefðu lagt blátt bann við svona löguðu á einhverjum amerískum flugvelli, líklega í Boston.
Gísli Sigurðsson, 25.12.2010 kl. 22:37
Hvernig væri að byrja heima og moka skít úr landi spillingarinnar ?
Eva (IP-tala skráð) 25.12.2010 kl. 23:03
Thats only half of the story.........When they had moved the 15 ton of snow, they put the shovels back in the shovel compartment in the aircraft and then pushed it to the runway....Gatwick control requested that they land in Gatwick free next time and clear a couple of runways there.....
Brick Stand (IP-tala skráð) 26.12.2010 kl. 00:20
Gatwick? i am talking about Schiphol airport here?
Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 26.12.2010 kl. 00:27
In the original news Iceland Air (not Icelandair) were supposed to be in London Heathrow........You are talking Schipol.....I thought I would throw in Gatwick just to make it more interesting...So very very sorry....If you want it to be Schipol, then Schipol it is.....
Brick Stand (IP-tala skráð) 26.12.2010 kl. 00:38
well, what ever u like, the point of the matter is in the bag i suppose!
Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 26.12.2010 kl. 00:41
Gledilegt Jol.........
Brick stand (IP-tala skráð) 26.12.2010 kl. 00:50
Happy hollidays to you and your family :)
Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 26.12.2010 kl. 00:54
Ég á engan hatt svo ég tek bara ofan andlega hattinn minn!
Bergljót Gunnarsdóttir, 26.12.2010 kl. 17:19
Sá yðar o.s.frv. Byrjaðu að moka.
Bergljót Gunnarsdóttir, 26.12.2010 kl. 17:20
# 10 var til Evu.
Bergljót Gunnarsdóttir, 26.12.2010 kl. 17:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.