Grátbrosleg jól

Ţađ er talađ um kreppu í öđru hverju orđi í fjölmiđlum og ađ Ísland sé  nćr gjaldţrota ţjóđ! En samt les  mađur greinar í erlendum blöđum um ađ Ísland sé mun betur á veg komiđ en mörg önnur lönd, t.d. er Írland sem er nýjasta dćmiđ um fallandi land vegna efnahagskreppunar boriđ saman viđ Ísland og komum viđ ţar mun  betur út.

Ástćđan er sögđ međal annars vegna hörku íslenskra stjórnvalda sem sögđ eru harđskeytt í samningum. Viđ vitum öll hvar hugur stórs hluta íslensks almennings er gagnvart ţeirri stjórn er nú er viđ lýđi, en er máliđ ţannig vaxiđ ađ í raun séu ţau á réttri leiđ?? Ég spyr ykkur ţar sem ađ  ég er nú  á báđum áttum !

Jólin eru hátiđ barnanna og ekki síst barnsins inn í okkur sjálfum, en ţađ er ţví miđur mikiđ  um grátur hjá fólki sem ekki á höfđi undir ađ halla vegna ţess  ađ ţađ á einfaldlega ekki efni á ađ halda jól, og einnig vegna annars konar vandamála er ekki endilega tengjast fćtćkt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband