Skrýtin aðdragandi Jóla

Það er óhætt að segja að þessi jól séu skrýtinn í meira lagi, frost og auð jörð og ekkert sem bendir til þess að við sjáum snjó á jólunum, allt útlit fyrir að það yrðu rauð jól, en maður lifandi! það skall á smá föl á Þorláksmessu, og siðan aðeins meiri snjór á Aðfangadagsmorgun og síðan kyngdi honum niður í eftirmiðdaginn og jóladagsnótt, hó hó hó :)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband