Skjálfti upp á 7,3 stig á Filipseyjum í kvöld!

Skv fréttum  er þetta á sunnanverðum eyjunum um kl tíu í kvöld  á íslenskum tíma, og er ekki en vitað um tjón á mönnum eða mannvirkjum.

"Upptök skjálftans eru djúpt neðansjávar, eða á um 600 km dýpi, um 103 km frá Cotabato á Mindanao. Bandarísk veðurstöð reiknar skjálftann upp á tæp 7 stig. Skjálftar eru tíðir á þessum slóðum, sem kunnugt er, og hafa margir hverjir kallað fram flóðbylgjur og valdið miklu manntjóni "


mbl.is Sterkir skjálftar á Fillipseyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Sæll Guðmundur, en það eru búnir að koma 3 stórir skjálftar þarna í kvöld... 7,3 - 7,4 og 7,6...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 24.7.2010 kl. 00:46

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Og svo sega jarðfræðingar að þetta sé ekkert óeðlilegt! Það er ekki rétt hér er á ferðinni gríðarleg hreyfing jarðskorpunnar og við komum til með að verða vör við það innan tíðar með stórgosi!

Sigurður Haraldsson, 24.7.2010 kl. 02:02

3 identicon

Hae, eg er stodd i Cotabato borg og fann ekki fyrir skjalftanum en eg var sofandi. Their sem voru vakandi sau innanhusplontur hreyfast litillega en annad ekki. Svo er mer sagt ad litil haetta se a flodbylgju thar sem skjalftinn atti ser stad i 600m dypi !! Adrir eftirskjalftar sem maeldust haedst 7,7 sidar um daginn eftir hadegi a theirra tima en eg vard ekki theirra var !!

Solveig Bjork (IP-tala skráð) 24.7.2010 kl. 10:40

4 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Þetta með dýpið er skondið ? 600 km hafdýpi hefur aldrei mælst, ekki einu sinni 60 km ?! Mbl.is hlýtur að leiðrétta þessar tölur fyrr en síðar.

Kv.,KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 25.7.2010 kl. 07:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband