Á hvaða plánetu býr Össur Skarphéðinsson?

Össur hefur frá fyrsta degi haldið því fram að við ættum að fara í Evrópusambandið, hvað sem raular og tautar, og  hefur hann frá  þeim degi verið duglegur við að halda fram hinum  ýmsu rökum fyrir því að það væri bara gott fyrir landið.

Hann hefur í ræður og riti lýst kostum sambandsins sem best hann getu og oftar en ekki farið fram úr sjálfum sér í lýsingum á kostum þess sambands,

En mikið ósköp er maðurinn á miklum  villigötum! hann virðist vaða áfram þrátt fyrir að aðrar staðreyndir liggji fyrir, sbr, það sem hann segir í dag: "stuðningur við aðild Íslands að Evrópusambandinu á Alþingi hefur heldur farið vaxandi að undanförnu"

Þetta er það fyndnasta :)

Fylgt úr hlaði með stuttri ræðu

"„Við munum leggja fram skriflega greinargerð sem ég fylgi úr hlaði með munnlegri ræðu þar sem farið er yfir stærstu drættina. Ég mun þar leggja áhersla á þau grundvallaratriði sem koma fram í nefndaráliti meirihluta utanríkismálanefndar. Það er sá grundvöllur sem allt ferlið byggir á."

Brrrrrr þvílikt endemis bull og sull!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aðalsteinn Agnarsson

Þessu fyrirbæri, ertu búin að halda uppi í áratugi Guðmundur.

Aðalsteinn Agnarsson, 23.7.2010 kl. 22:39

2 Smámynd: Ragnar Eiríksson

Gæti hann verið frá Krypton - er ekki eitthvert merki á bringunni á honum?!!!

Ragnar Eiríksson, 23.7.2010 kl. 22:47

3 identicon

Hvað meinar þú Ragnar með að ég hafi haldið "þessu fyrirbæri" uppi í áratugi???? Er ekki að skílja þessa athugasemd þína!

Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 23.7.2010 kl. 22:51

4 Smámynd: Ragnar Eiríksson

Ég er saklaus - þekki þig eða pólitíska fortíð þína ekki og var ekki að taka undir með Aðalsteini heldur hugleiða svar við spurningu þinni sem mér finnst eðlileg!!!

Ragnar Eiríksson

Ragnar Eiríksson, 23.7.2010 kl. 23:06

5 identicon

Ragnar, þakka þér, veit að þú ert saklaus, en ég skil samt ekki hvað Aðalsteinn var að meina og lýsi eftir svar!!!!

Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 23.7.2010 kl. 23:31

6 Smámynd: Aðalsteinn Agnarsson

Halda uppi með þínum skattpeningum Guðmundur minn.

Aðalsteinn Agnarsson, 24.7.2010 kl. 03:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband