Vísindamenn komnir á sporið í leitinni að guðseindinni?

Guðseind er  hún kölluð af  vísindamönnum og þykjast þeir hafa fundið þessa "eind"  sem þeir telja að geti útskýrt upphaf alheimsins!!

Þeim hjá CERN hafa fundið  og náð í fjöllunum undir landamærum Sviss og Frakklands, myndum af tveimur öreindum sem kallaðar eru W og Z bosonir.

"Einn af vísindamönnunum, prófessorinn James Keaveney, segir að í framhaldi af þessu sé kominn fram möguleiki á að finna svokallaða Higgs boson öreindina sem einnig gengur undir nafninu guðseindin. Hún getur útskýrt hvaðan efnismassinn kom sem myndaði alheiminn á sínum tíma í stóra hvelli.!

Nú er bara spurning hvað kristninarmenn hafa að segja um þetta! Jón Valur og fleiri?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Kannski sjá þeir að guð hefur þá verið hugarburður og óskhyggja um forréttini í kosmísku og veraldlegu samhengi. Raunar eitthvað sem Michaelangelo reyndi svo snilldarlega að benda á í mynid sinni af honum á lofti Sixtísku kapellunnar.  Gái menn vel að , þá mynar klæðið útlínur heila, sem umlykur hann og englaskarann og svo snertir hann manninn ekkert.

http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/7/73/God2-Sistine_Chapel.png

Ekki að undra að myndin sú sé sjaldan sýnd í samhengi.

Trúlegra er þó að þeir finni eftir guðfræðilegum loftfimleikum að þetta standi allt í skruddunni.  Ég bíð allavega spenntur.

Jón Steinar Ragnarsson, 24.7.2010 kl. 05:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband