Þurfum að "breikka" faðminn! segir Jóhanna

Já, breikkum hann þannig að við getum faðmað alla flokka stjórnmálanna hvar sem þeir liggja í pólítík og tökum höndum saman um að koma Íslandi út úr erfiðu ástandi.  Heimili og fyrirtæki  eru við það að fara á hausinn og þurfa á faðmlagi þínu Jóhanna mín !  Wink

Sýnum núna úr hverju við íslendingar eru gerðir og reynum að taka höndum saman og vinnum saman, í stað þess að kýta alla tíð og vera ósammála um allt og alla.

 Ég skora á þig Jóhanna og ef Steingrímur er við hliðina á þér, þig einnig, takið ykkur á ella víkið frá! 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband