Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
18.9.2009 | 19:07
Adidas og Puma Brćđur slíđra sverđin
Ekki vissi ég ađ ţađ vćru brćđur sem stofnuđu ţessi tvö stćrstu íţróttafyrirtćki heims, og enn síđur ađ ţau voru í raun stofnuđ í vaskahúsi mömmu ţeirra!, en ţađ er ánćgjulegt ađ heyra ađ ţeir ćtli ađ slíđra sverđin og láta ekki stjórnmál koma í veg fyrir vináttu ţeirra brćđra. Ţví ţađ er alveg ljóst ađ međ mikilli aukningu íţrottaiđkunar í heiminum er nćgt pláss fyrir ţessi tvö góđu fyrirtćki og fleiri.
![]() |
Adidas og Puma slíđra sverđin |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
18.9.2009 | 18:25
Stjórinn í slagsmálum viđ leikmann sinn!
Ţađ er ótrúlegt ađ heyra ađ Martin O´Neill hafi lent í handalögmálum viđ einn sinn leikmann, ţ.e. Reo - Coker, ţađ er alltaf eđlilegt ađ leikmenn verđi ósáttir viđ ađ sitja í tíma og ótíma á tréverkinu en ađ bregđast viđ eins og ţessi leikmađur gerđi er ófyfirgefanlegt og kemur ađ mínu mati ekkert annađ til greina en ađ láta hann fara.
![]() |
Martin O'Neill í slagsmálum viđ leikmann |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
12.9.2009 | 03:58
Eagles međ I cant tell you why
Ţetta lag, "I cant tell you why", er eftir Timothy B Smith sem er nú bassaleikari í Eagles en var áđur í hljómsveitinni Poco.
12.9.2009 | 03:36
David Gilmour og Wish you were here
12.9.2009 | 03:12
Roger Waters og Eric Clapton međ Wish you were here
12.9.2009 | 02:54
Uriah Heep og July Morning
12.9.2009 | 02:19
The Beatles og Hey Jude
12.9.2009 | 02:17