Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
26.9.2009 | 01:28
Held að Guðjón sé einfaldlega lélegur þjálfari
![]() |
Guðjón: Kannski er ég of góður við leikmenn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.9.2009 | 00:21
Úff ! ekki vildi ég vera í sporum mömmunar!

![]() |
Risabarn vekur athygli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.9.2009 | 23:57
Ég segi þrefallt X við Davíð og stend við það
Það er eins og það sé í tísku að útmá Davíð Oddsyni. Mér finnst aumkunnarvert að lesa pistla þeirra ykkar sem talið eins og þið vitið manna best hvað og hver orsakaði hrun landsins. Þið kennið Davíð um allt sem úrskeiðis fór og einblíníð á það eins og það sé ykkar krossferð! Það voru klárlega margir sem það spellvirki unnu en ég tel að Davíð sé ekki sá er sekastur sé. Miklu frekar menn eins og Finnur Ingólfsson og Halldór Ásgrímsson ásamt nökkrum öðrum, Valgerði Sverrisdóttur t.d. (auðvitað spilaði Davíð rullu sem forsætisráðherra en athugið að hann hætti löngu fyrir hrunið!!
Ég segi og stend við það hvenær sem er að Davíð Oddson er eini maðurinn sem getur leitt okkur í gegn um þennann hrikalega ólgusjó sem við erum að sigla í nú um stundir, því ekki er núverandi stjórn að gera það!!!!
Því segi ég nú: Davíð, gefðu kost á þér í stjórnmál strax, það er ekki seinna vænna!!
25.9.2009 | 20:29
Á að loka Moggablogginu ?
Heyrst hefur á tali manna að loka eigi Moggablogginu, ég hreinlega hef enga trú á að það verði gert, í fyrsta lagi vegna þess að þetta blogg er það stærsta sinnar tegundar á vefmiðlum á Íslandi og raddir fólks heyrast hvað hæst, auðvitað með margvíslegum skoðunum eins og vera ber, og forráðamenn Mogganns geta hreinlega ekki lokað því, ellegar væri það síðasti nagli í kistu félagsins, og eigendur stæðu uppi með verðlausa eign! Ég þykist þekkja persónu Óskars Magnúsonar og veit að hann er gríðarlegta vel gefinn maður og mun ekki fara út í svoleiðis vitleysu. Nei, það yrði það síðasta sem þeir myndu gera!
Ps. Ég er bara hrifinn af því að fá Davíð sem annann rítstjóra blaðsins, held að nú séu komin greinileg kaflaskil, bæði í blaðaútgáfu á Íslandi sem og í stjórnmál.
25.9.2009 | 19:52
Áskrifandi eða ekki ?
Sveinn Andri "stjörnulögfræðingur" segist "víst hafa verið áskrifandi" en að það hafi ekki verið á hans nafni heldur félags í hans eigu. Einnig segitst hann, hafandi verið lengi í þessum bransa og lært á hegðunarhætti og augnbrigði manna, eða eins og hann segir "Ég hef nú lært það í gegnum tíðina í yfirheyrslum að þegar menn deppla ekki auga þá eru þeir ekki að segja satt." Ég ásamt öllum þeim sem sáu þetta viðtal vita að Óskar Magnússon deplar augum mjög mikið þegar hann talar, það hlýtur að þýða að hann segir satt, ekki satt?
http://visir.is/article/20090925/FRETTIR01/562959018/-1
25.9.2009 | 19:13
Höfði brennur !
![]() |
Þetta er hrikalegt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.9.2009 | 04:03
Hella niður milljónum lítra a mjólk
20.9.2009 | 03:09
Ó þú sæta Palin!
Ég sakna þessara sérstöku konu frá Alaska sem að margra mati steig ekki í vitið en hún er fjári falleg ekki satt? sjá grein: http://visir.is/article/20090919/FRETTIR02/337972800/-1
20.9.2009 | 02:43
Er krossinn heilagur?
Ég las í DV að forstöðumaður Krossins stæði í hjónaskilnaði! Halló!! hvernig ætlar hann að standa frammi fyrir söfnuði sínum þegar þeir koma og útdeila sínum vandamálum vegna hjónabandserja eða öðrum erfiðleikum nútíma sambands manns og konu. (eða manns og manns, - konu og konu)
Nú! hann hefur skv. helgri biblíu predikað góð gildi í hjónabandi sem og daglegu lífi, en jafnframt með þessari gjörð fyrirgert rétti sínum sem leiðbeinandi til handa kristnum mönnum og allra þeirra er þá trú meðtaka!! hann á að segja af sér sem predikari hið fyrsta, og láta aðra með æðri köllun taka við.
20.9.2009 | 01:56
Eiður er ekki að sýna að hann sé peningana virði!
![]() |
Mónakó í fjórða sætið með útisigri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |