Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hrikalegt ásýndar!

Þessi mynd segir meira en mörg orð fá lýst!! það er ljóst að ekki yrði að spyrja ef dýr yrðu lengi úti í svona öskuskýi.

Cloud of ash


mbl.is „Eins og í hryllingsmynd“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Svartamyrkur um miðjan dag!

Það er engu líkara en að nótt sé runnin upp um miðjan dag undir Eyjafjöllum, slíkt er öskjufallið. Verð að segja að ekki öfunda ég fólkið á þessum slóðum.

dark at day

http://visir.is/article/20100417/FRETTIR01/772927764


Hlutirnir gerast greinilega hratt

Mér fanns sem og mörgum að gosið væri í miklum rénum í dag þegar ég var að horfa á Mílu vefmyndavélarnar en það er greinilega aftur að stækka, enda er gosopið að stækka.
mbl.is Gígopin að stækka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ljótt andlit eldgossins

Það er engu líkara en sjálfur Satan sé að gretta sig fram í umheiminn skv þessari mynd frá Vísi.is

Satan gossins


Glöggt má hér sjá hve hrikaleg áhrif gosið hefur á flug í Evrópu

Skv  frétt hér að neðan frá Mail Online er hrikalegt hve víðtæk áhrif gosið hefur á flug í Evrópu:

AIR CHAOS SPREADS ACROSS EUROPE

BRITAIN: All airspace closed until at least 0600GMT Sunday (2 a.m. EDT Saturday). British Airways canceling all short-haul flights to and from London airports Sunday.

FRANCE: Paris airports and about two dozen others in northern France will remain closed until at least Monday morning.

GERMANY: All airspace closed until at least 0000GMT Sunday.

SWITZERLAND: Swiss air space remains closed until 1800GMT Saturday.

AUSTRIA: All airspace closed until at least 0000 GMT Sunday, but higher airspace (above 7,500 meters) will be gradually reopened beginning 1800 GMT Saturday.

BELGIUM: Brussels Airlines canceled all flights until noon Monday. Belgian airspace closure until at least 1800GMT Saturday.

HOLLAND: All airspace closed until further notice.
Italy: Airspace in northern Italy closed until 1800GMT Saturday.

SPAIN: Iberia canceled all of its European flights - except those linking Spain with Portugal, south Italy, Greece and Istanbul - until further notice.

NORDICS: All airspace in Sweden and Finland closed until further notice; airspace in Denmark and Baltics closed till at least 0000 GMT. Only airspace in Norway's far north is open. Scandinavian airline operator SAS AB said it has cancelled all flights to and from Denmark, Sweden and Norway for both Saturday and Sunday, except for some domestic flights in northern Norway.

CZECH REPUBLIC: All air space will remain closed at least till Sunday noon.

CROATIA: International airports in the capital of Zagreb and in Osijek, in the east, and those in the western parts of the country were all closed.

SLOVENIA: International airports in Maribor and Portoroz closed.

SERBIA: The country has closed a small strip of its airspace in the north.

BELARUS: All flights banned until at least 1300GMT. At the Minsk National Airport most flights to Europe have been cancelled.

UKRAINE: Kiev's Borispol airport had cancelled all flights until at least 1300GMT.

RUSSIA: About 185 flights from Russian airports are delayed or have been cancelled.



Read more: http://www.dailymail.co.uk/news/article-1266760/Volcanic-ash-cloud-100-000-Britons-stranded-Europe-air-traffic-chiefs-extend-lockdown-7am.html#ixzz0lNIDPXPo

Eldgosið greinilega minna og sennilega að ljúka

Það er ljóst að gosinu er að ljúka, á vefmyndavélum Mílu frá Hvolsvelli er ekki hægt að sjá betur en að þetta sé mun minna núna!

Öngþveiti í Evrópu

Það virðist ríkja algert kaos í allri Evrópu í dag, engin virðist gera sér grein fyrir því hve alvarlegt málið er, sjá frétt:

http://visir.is/article/20100416/FRETTIR01/899000282

 


Frábær úrslit hjá íslenska handboltalandsliðinu!

Að ná jafntefli við sterkasta lið í heimi hlýtur að teljast gríðarlega góð úrslit, þó svo að spilað sé á heimavelli. Tíu plús til handa okkar mönnum.

WHO biður Evrópubúa að halda sig inni vegna öskufalls

Það er greinilegt að áhrif þessa goss á Íslandi hefur tök á umheimi skv frétt á Vísi.

http://visir.is/article/20100416/FRETTIR01/277993189

 

 

 


Flugstoppið vekur óróa hjá útlendingum

Fréttir berast af fólki um alla Evrópu sem eru strandaglópar á sínum flugvelli, hvort sem um er að ræða í Betlandi, Þskalandi, Noregi,  Frakklandi eða hvaða landi sem er í Norður Evrópu, það er  allt  stopp! ! Halt ! eins og þjóðverjar segja það, þetta er geysilega alvarlegt mál þar sem að hvert stöðvað flug kostar gríðarlegar  upphæðir og ef tekið er mið af öllum þem flugum sem frestað er vegna gossins, er um stjarnfræðilegar upphæðir að ræða!!!

Vonandi  að við íslendingar verðum ekki rukkuð um það líkt og Icesafe Sick


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband