Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
7.5.2010 | 21:30
Enn lokast Keflavíkurflugvöllur
![]() |
Iceland Express flýtir flugi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.5.2010 | 19:45
Listi "Besta" flokksins
Hlægilegur er þessi annars ágæti listi þeirra spéfugla í að mínu viti "Versta flokks sögunar! " fyrir utan höfuðfíflarann sjálfs, Jóns Gnarrs eru á honum menn eins og Einar Örn Ben, pönkarinn fyrrverandi, Óttar Proppé spéari og "euróvísíonstjarna með meiru" ásamt fleirum "góðum" aðilum sem helst eiga það sameiginlegt að vita sjálfsagt ekkert um innri kerfi stjórnmála, eða hvað þá heldur þau ytri!!
![]() |
Besti flokkurinn kynnir lista sinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.5.2010 | 19:28
Halldór tjáir sig um sölu bankana
![]() |
Kannast ekki við handstýringu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.5.2010 | 19:17
Leystur frá störfum!
![]() |
Magnús leystur frá störfum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.4.2010 | 19:55
Afsökunarbeiðni Framsóknar
Það er greinilegt að Framsóknarflokkurinn er með öll vopn úti til atkvæðaveiða, nú hafa þeir í kjölfar mikillar umræðu um hrunið og skýrslan góða þá sett til hliðsjónar, gert upp við sig að þeir ætli að höfða til þeirrar umræðu hér um að afsökunarbeiðni frá öllum og engum sé það sem dugi, þeir veðja á þetta og verð ég að segja að mér þykir þetta ákaflega klént, eins og maðurinn sagði forðum daga!
"Sigmundur Davíð sagði á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í Valsheimilinu að Hlíðarenda í dag að ábyrgð flokksins væri mikil en þó mest á framtíðinni. Stjórnarflokkarnir væru fastir í fortíðinni og leyndarhyggja hefði náð nýjum hæðum."
24.4.2010 | 01:57
Spursarar ekki vitund hræddir við Man U
Engan kvíða er að heyra á liðsmönnum Tottenham sem mæta liði Man U á hádegi laugardags, þeir hafa ekki átt miklu fylgi að fagna gegn þeim því þeir unnu þá síðast árið 2001 en 21 ár frá að þeir sigruðu þá á Old Trafford !!
Svo nú er bara að vona að Spursara taka þetta með stæl
![]() |
Dawson: Mætum óhræddir á Old Trafford |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.4.2010 | 01:39
Besta platan??
24.4.2010 | 01:26
Hrafninn "víkur"
23.4.2010 | 23:11
Sara Palin gegn tölvuþrjóti og sýnir enga miskunn!
Enn er Palin skvísan frá Alaska í sviðsljósinu, nú er hún að vitna gegn ungun dreng sem á að hafa komist í tölvupóst hennar og á yfir höfði sér allt að 50 ára fangelsi fyrir vikið, spurð um hvort henni finnist þetta ekki heldur yfirdrifið svarar hún því til að menn verði að taka afleiðingum gjörða sinna!! þvílíkt og annað eins, hvernig eru menn þarna i USA eiginlega? 50 ár fyrir prakkaraskap!!!
http://visir.is/article/20100423/FRETTIR02/191672319
23.4.2010 | 22:58
Erfitt er fyrir bandaríkjamenn að segja "Eyjafjallajökull"
Sjáið hér frétt frá CNN um hve mönnum reynist þetta orð mikill tungubrjótur. það er erfitt að hlægja ekki en geri það samt.
http://edition.cnn.com/2010/WORLD/europe/04/20/volcano.pronounciation/index.html