Hrafninn "víkur"

Hvađ hefur ekki mörgum okkar sem keyra um Laugarnesiđ orđiđ  á ađ gjóta augunum á bústađ Hrafns Gunnlaugssonar og allt hans drasl sem hann er búinn ađ safna í kring um sig, og langt út frá sér leyfi ég mér ađ segja, hann dirfist ađ koma í sjónvarp og segja ţetta vera list sem alls ekki mega skemma? hvar er sú list eiginlega? Hann segir álfa vera ţarna, hvernig er mađurinn ađ skilgreina list, nei ţetta er ekkert nema járndrasl og er lýti á annars góđur útliti Laugarnes svo langt sem ţađ nćr. Ég  vona ađ ţetta verđi fjarlćgt sem fyrst.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband