Færsluflokkur: Bloggar

Bönnuð auglýsing Keiru Knightly !

Ekki skil ég hvers vegna bretar kjósa að banna auglýsingju Keira Knightly um heimilisofbeldi og er gerð fyrir góðgerðarsamtökin Womens Aids og var áætlað að sýna þessa auglýsingu um allt Bretland á næstunni!

http://visir.is/article/20090501/FRETTIR02/341632474

 


Af hverju erum við hrifinn af ofurhetjum?

Var að taka fjarstýringuna upp og datt á  Stöð 2 Bíó, þar er verið að sýna  síðustu mynd Stallones, Rocky Balboa, sem ég reyndar hef séð áður og tel vera þá bestu af hans myndaröð um boxarann knáa.

Hvað er það sem fær okkur til að dásama alla sem hafa einhverja ofurkrafta umfram okkur venjulega fólkið?  Er það ekki bara draumurinn sem okkur alla dreymir!? Okkur dreymir alltaf um að við getum flogið og svifið um himingeiminn af og til, og það er sem maður horfi á sjálfann sig svífa um loftið tómt og líkt og syndi með höndum sem og maður væri að synda Joyful líkt og Súpermann gerði, en hvað ef þetta er ekki bara draumur? ef þessi skrýtna ímyndun um flug er að margendurtaka sig erum við til í  að skoða alla möguleika?  Cool


Lítur Maddý svona út í dag?

Foreldrar Madeleine McCann hafa með aðstoð sérfræðings gefið út mynd sem á að sögn, að líkjast Maddý ef hún væri tveim árum eldri. svona lítur þetta út!

bilde?Site=XZ&Date=20090501&Category=FRETTIR02&ArtNo=755439720&Ref=AR&NoBorder

 


Algert "hvalræði" eða hvað?

Ég samfagna Grænlendingurm með að veiða þennan sléttbak og vona að þeir verði sem flestir þegar fram líða stundir! En mig langar mikið að vita af hverju frímerki Færeyja er með þessari frétt??


mbl.is Fyrsti norðhvalurinn veiddur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skattar í skjóli paradísar!

Á þriðja hundruð fyrirtækja og félaga eru í rannsókn hjá Ríkisskattstjóra um þessar mundir varðandi  grun um skattaskjólsundandrátt,  og eru þá helst nefndar eyjar eins og bresku jómfrúareyjar sem og eyjunnar Tortólu.

Í gangi er rannsókn sem tekur langan tíma og er stuðst við gögn í  samvinnu við aðila í Luxemborg, og athugað hvaða félög hafa farið þar í gegn og hægt að tengja við Ísland, það ku vera "maður" í því að skoða þessi mál.

Mér finnst þetta alger skrípaleikur frá A-Ö, hve langt er síðan menn fóru að tala um þessa hluti, að reyna að ná til botns í spillingunni og óráðsíunni? Hlustið til dæmis á þetta :

„Þetta er þáttur í greiningarvinnu sem Ríkisskattstjóri hefur með höndum. Það er kominn vísir að greiningardeild hjá embættinu,“

Halló! hvað er búið að vera að tala um þetta lengi?  þvílíkt djöfuls skriffinskukjaftæði!"!!!


mbl.is Rannsaka félög í skattaskjólum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Stórkostlegt lag með Gary Moore og Phil Lynnott, Parisienne Walkways


Carlos Santana er hreint frábær hér, lagið er Europa


kannast einhver við Little River Band? hér er lagið I´ts a long way there


Hver man ekki eftir þessum? Player og Baby come back


Supertramp og the Logical Song ha?


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband