Færsluflokkur: Bloggar

Daniel John Hannan í dag: Drífið ESB-umsóknarferlið af og leyfið þjóðinni að kjósa!

Daniel  John Hannan sem er breskur þingmaður íhaldsflokksins fyrir Suðausturhluta Englands,  telur að við þurfum að drífa í öllu þessu umsóknarferli og láta síðan þjóðina  taka af allann vafa!

Hann ráðleggur engri þjóð að ganga  í sambandið.

„Ef niðurstaðan verður nei, þá setjist þið niður og finnið út úr því hvað kemur í staðinn. Ef það verður já, þá vitum við hvar þið standið. Verst af öllu er að draga þetta á langinn og bíða eftir að einhver tiltekin niðurstaða verði í skoðanakönnunum. Verið hreinskilin og heiðarleg og treystið fólkinu. Almenningur er yfirleitt skynsamari en stjórnmálamennirnir,“


Weisshappel safnar fyrir skuldugum Ómari Ragnarssyni

Frðrik Weisshappel veitingamaður í Danmörku hefur hrundið af stað söfnun á Facebook þar sem hann hvetur fólkl til að gefa þúsnund kall í sjötugsafmælisgjöf til handa Ómari Ragnars, fyrir störf hans í þágu  íslenskrar náttúru.

Ómar segist vera gríðarlega skuldugur vegna allra þeirra heimildamynda er hann  hefur gert.

Hægt er að leggja inn á reikning Ómars sem hefur verið stofnaður en reikningsnúmerið er 0130 26 160940 og kennitala 160940 4929.

http://visir.is/weisshappel-safnar-fyrir-skuldugum-omari-ragnarssyni/article/2010226209624


Setti hlið um bústað forsætisráðherra á Þingvöllum

Foraætisráðherra og hennar ráðuneyti lét í vikunni setja hlið í kringum Þingvallabæ sem kallaður hefur verið bústaður forætisráðherra á Þingvöllum!!

Í 80 ára sögu þess hefur aldrei verið girt í kring um þennann stað fyrr en nú!!

Ég spyr mig þeirra spurninga, hvers vegna  er það gert núna, er núverandi forsætisráðherra ekki öruggur um eigið líf eða er hann komin með "útlenska" fóbíu um vernd gegn brjáluðum mótmælendum!!! eða hvað?


Búið að finna fellihýsin sem stolin voru!

Það er búið að handtaka tvo menn vegna þessa máls og telja menn að um skipulagða starfsemi sé um að ræða, og þar af leiðandi  voru mennirnir að reyna að  koma  þessu í verð.


mbl.is Búið að finna fellihýsin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lávarður ákærður í Bretlandi

Það er gott til þess að vita að verið sé að sækja að mönnum hátt settum víðar en á Íslandi, og er vonandi að  framhald sé á um allan heim til vakningar  á spillingu  á bæði stjórnmálafólfki sem og viðskiptamönnum!!
mbl.is Lávarður ákærður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Millifærði hundrað milljónir daginn eftir beiðni um kyrrsetningu!

Skv frétt á í dag mun Jón  Ásgeir Jóhannesson hafa millifært rúmlega hundrað millj. króna af einkareikningi sínum daginn eftir hrun!!!! þ.e. eftir að sltiastjórn lagði fram  kröfu um frystingu eigna hans.

"Héraðsdómstóll Lundúnaborgar tók í gær fyrir kröfu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar en hann krafðist þess að kröfu Glitnis banka um frystingu eigna hans á heimsvísu yrði vísað frá. Dómarinn í málinu féllst ekki á það og féllst jafnframt á það mat slitastjórnarinnar að hann hafi leynt eignum sínum, en í skjali sem Jón Ásgeir lagði fram fyrir dómstólnum sagði hann eigur sínar samtals einnar milljónar punda virði."

http://visir.is/millifaerdi-hundrad-milljonir-daginn-eftir-beidni-um-kyrrsetningu/article/2010146702293


Brasilískur fótboltakappi skar kærstuna í bita og henti fyrir hundana

það er með ólíkindum  hve fótboltinn getur gert mönnum, fyrirliði eins af frægari liðum Brasilíu (Flamengo) er sakaður um að hafa myrt stúlku og brytjað niður í marga parta og gefið hundum til  átu!!!  Ég á bara ekki til orð ef satt er , nb, það á eftir að koma í ljós  hvort rétt er.

http://visir.is/brasiliskur-fotboltakappi-skar-kaerstuna-i-bita-og-henti-fyrir-hundana/article/2010555656300


Veitingahúsið Turnin á hrós skilið fyrir

Þeir forsvarsmenn Turnsins, veitingahús í Kópavogi eiga mikð hrónskilið  fyrir það framtak sitt að gefa fólki sem ekki á ofan í sig eða á, mat á mill kl 5 og 7 ef ég fer rétt með, það er allavega hægt að nálgast upplýsingar um það hjá þeim í síma 575-7500

Sumir vita ekki hvað er að vera í liði!

Það sló mig verulega að lesa grein á blogginu í kvöld frá manni sem taldi að  umfjöllun á fótbolta á Rúv væri ekki góð, hér eru úrdrættir úr grein hans:

"Umfjöllun RÚV um Úrvalsdeildina í knattspyrnu er oft á tíðum afar vafasöm. Þeir sem kynnst hafa slíkri umfjöllun um knattspyrnu í Evrópu geta ekki verið sáttir."

"Þar eru sérfræðingar kallaðir til, en hér er sjálfsagt verið að spara og þá eru teknir leikmenn sem virðast sjálfir mög ánægðir með umfjöllun sína."

Eru þeir Hjörtur, Hjörvar og Andri þessir menn sem ekki eru þess verðir að fjalla um fótbolta? Ég bæti við að umfjöllun Þorsteins J, með þá sömu menn, Hjörvar, Hjört og Pétri Marteins, eru að mínu mati það besta í íþróttaefni sem völ er á, og efa ég að aðrar þjóðir á Norðurlöndum státi af þessu flotta efni!!"!

 

 


Van Persie verður frábær í úrslitaleiknum

Það leikur ekki vafi á að þjálfari hollenska liðsins hefur trú á Van Persie, hann telur að hann rísi upp og verði frábær í lokaleiknum  á sunnudaginn. Gott ef ekki, og gott fyrir okkur Arsenal menn, þar sem  að enska tímabilið er  á næstu grösum!

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband