Daniel John Hannan í dag: Drífið ESB-umsóknarferlið af og leyfið þjóðinni að kjósa!

Daniel  John Hannan sem er breskur þingmaður íhaldsflokksins fyrir Suðausturhluta Englands,  telur að við þurfum að drífa í öllu þessu umsóknarferli og láta síðan þjóðina  taka af allann vafa!

Hann ráðleggur engri þjóð að ganga  í sambandið.

„Ef niðurstaðan verður nei, þá setjist þið niður og finnið út úr því hvað kemur í staðinn. Ef það verður já, þá vitum við hvar þið standið. Verst af öllu er að draga þetta á langinn og bíða eftir að einhver tiltekin niðurstaða verði í skoðanakönnunum. Verið hreinskilin og heiðarleg og treystið fólkinu. Almenningur er yfirleitt skynsamari en stjórnmálamennirnir,“


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband