Færsluflokkur: Bloggar
25.9.2010 | 23:16
Áttum skilið að tapa
Svo sannarlega, þetta var hveisa fyrir okkur Arsenal aðdáendur!!!!
![]() |
Wenger: Áttum skilið að tapa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.9.2010 | 23:03
Jarðhræringar við Grímsvötn
Er eitthvað að koma upp á yfirborðið? Sigurður Haraldsson segir að svo sé, enda spáð að eitthvað muni ske á haustmánuðum, en þetta sé þó aðeins norðaustar en sprungan sem hann sá opnast upp úr Eyjafjallajökli.
Vonandi að ekkert sé í pípunum hvað gos varðar, en hvað veit maður.
![]() |
Jarðhræringar við Grímsvötn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
25.9.2010 | 22:01
Frábært hjá Gunnari Nelson í kvöld, "hengdi gæjann standandi"
Gunnar Nelson keppti í kvöld við Eugene Fadiora í Birmingham í einni stærstu íþróttahöll Evrópu, og eins og Björn Birgisson orðaði það: "hann hengdi hann í standandi stöðu !"
Við erum kannski að upplifa nýjan meistara í íþrótt sem við höfum ekki áður haft hátt um, en þessi drengur er að gera allt vitlaust ef marka má umsagnir í erlendum blöðum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.9.2010 | 18:49
Þvílík byrjun hjá meistara Guðmundi
![]() |
Góð byrjun hjá Guðmundi með RN Löwen |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.9.2010 | 16:46
Meintum flugræningja sleppt
![]() |
Flugvélin farin frá Arlandaflugvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.9.2010 | 00:16
Gunnar Nelson á erfiðan bardaga fyrir höndum á morgun
Það verður gríðarlega gaman að fylgjast með okkar manni, Gunnari Nelson á morgun, þegar að hann berst við gríðarlega sterkann andstæðing frá Englandi, Eugene Fadiora í Birmingham í einni stærstu íþróttahöll Evrópu.
Gunnar hefur verið á gríðalegu skriði undanfarið og sigrað hvern andstæðing á fætur öðrum, og yrði Eugene Fadiora sá áttundi í röð ef hann sigrar!!.
Nú er bara að logga sig á netið og finna þennann bardaga og poppa með
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.9.2010 | 00:06
Gnarrinn hvu ekki ætla að mæta á októberfest
Jón gnarr mun ekki þrátt fyrir að hafa verið boðið á þessa alþjóðlega athafnaviku stúdentaráðs Háskóla Íslands, þiggja það boð.
Hann borðar hvorki kjöt né drekkur öl, segur Stefán Þór Helgason í stúdentaráðsliði í Háskóla Íslands, þess vegna skil ég vel að hann hafi ekki áhuga á að mæta á mestu drykkju- og kjötveislu ársins."
Gnarrinn veit ekki hvers hann er að fara á mis við :)
http://visir.is/jon-gnarr-aetlar-ekki-a-oktoberfest/article/2010747345398
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2010 | 01:24
Ekkert nema hneyksli í leik Sunderland og Arsenal
Það var alger þjófnaður sem átti sér stað í leik Sunderland og Arsenali í dag, þegar að heimaliðið jafnaði Þegar að uppbótartími var liðin! og átti leikurinn alls ekki að vera í gangi, en dómari var á öðru máli og hélt leiknum áfram að því að mér virtiðst til að leyfa Sunderland að skora!!!
Alger hneysa!!!
![]() |
Wenger: Undarleg tímavarsla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
19.9.2010 | 00:59
Ótrúlegt afrek fatlaðs manns
Þetta er með ólíkindum, að maður með engar hendur eða fótleggi, skuli geta afrekað að synda yfir Ermasund er svo lýgini líkast að maður stendur á gati, ég tek hattinn minn ofan fyrir honum, og þá er mikið sagt, (sef nefnilega með hann)
Til hvatningar fyrir öðrum fötluðum, sem geta allt fylgi hugur að máli.
![]() |
Ótrúlegt afrek fatlaðs manns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2010 | 22:51
Fyrsta mark Gylfa hjá Hoffenheim beint úr aukaspyrnu
Það er engin tilviljun að þessi strákur skuli lenda hjá þýsku úrvalsliði sem í þokkabót er í efsta sæti deildarinnar, hann skoraði í kvöld glæsilegt mark beint úr aukaspyrnu, sjá hér:
http://www.asiaplatetv.com/goal.php?id=4115
![]() |
Fyrsta mark Gylfa fyrir Hoffenheim (myndband) |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)