Gunnar Nelson á erfiðan bardaga fyrir höndum á morgun

Það verður gríðarlega gaman að fylgjast með okkar manni, Gunnari Nelson á morgun, þegar að hann berst við gríðarlega sterkann andstæðing frá Englandi, Eugene Fadiora í Birmingham í einni stærstu íþróttahöll Evrópu.

Gunnar hefur verið á gríðalegu skriði undanfarið og sigrað hvern andstæðing á fætur öðrum, og yrði Eugene Fadiora sá áttundi í röð ef  hann sigrar!!.

Nú er bara að logga sig á netið og finna þennann bardaga og poppa með Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Er bardaginn búinn?

Björn Birgisson, 25.9.2010 kl. 18:36

2 identicon

Nei, ekki það ég veit, þessir bardagar fara yfirleitt fram á kvöldin, svo ég býst við að það fari að ske hvað úr hverju, fylgjumst með.

Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 25.9.2010 kl. 19:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband