Færsluflokkur: Bloggar

Ave María á munnhörpu, fallegt

Hér er stúlkan góða að spila sig inn í Bach með Ave Maria tóndæmi.


Sumir senda skot af sér á You tube til að ná fjöldanum

Þessi stúlka sá ekki annað í stöðunni enn að setjast við tölvuna sína og setja á upptöku meðan að  hún spilaði lagið Isn't She Lovely með  Stevie Wonder, og sjá, ´hún er annsi góð.


Enn finn ég munnhörpusnillinga á netinu!

Þessi er að spila með Filharmony of Ryoal Hall  og heitir Philip Achille. Hann tekur lagið og gerir það annsi vel!


Sigurður Einarsson og Hreiðar Már "íhuga" hvort þeir taki tilboði breska fjármálaeftirlitsins!!

Þvílíkur hroki, þarna er verið að fjárgviðrast um smáar upphæðir og þessir glæpamenn eru að "íhuga" málið, Þeir eru þó ekki líklegir til að greiða þessa upphæð, 35 þús  pund, enda telja þeir sig alssaklausa af öllum ákærum.

Himler taldi sig einnig saklausan af öllum ákærum á hendur sér.


Afríkuvillimennskan heldur enn áfram

Það er ekkert lát á ruglinu í henni Afríku, lengi hefur viðgengist og látið óátalið, að ættbálkastríð geisi um mörg lönd Mið Afríku, hver man ekki eftir Darfour t.d., nú hafa fjögur lönd, Mið-Afríkulýðveldið, Austur-Kongó, Súdan og Úganda stofnað sameiginlega hersveit sem hefur það verkefni að elta uppi skæruliða "Andspyrnuhreyfingar Drottins í Úganda"  (LRA).

Ég á eftir að sjá hvað það á eftir að skila til handa óbreyttu og fátæku fólki þessara landa!!


mbl.is Fjögur ríki sameinast gegn einum andstæðingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Veðrabrigði í nánd segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur

Nú fer að draga  fyrir sólu, eða þannig, það er að fara að hausta, og ekki bara það, vetur helltist víst yfir okkur einn, tveir og þrír, gæti víst farið að snjóa á mánudag eða þriðjudag og þá er víst  eins  gott að vera klár með vetradekkin!!


mbl.is Veðrabrigði í nánd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Enn gera Man U jafntefli!

Í þriðja sinn í röð og það fimmta í deildinni, gera Man U menn jafntefli og nú gegn WBA á Old Trafford. En þeir eru þó enn  í öðru sæti ásamt Arsenal, Tottenham og Man C sem á leik til góða.

Er sá gamli að gefa eftir?


Svona í lokin, Little Suede Shoes

Já það er sá eini Toots Thielemans með David Sanborn á saxafón


Rosenberg Trio & Toots Thieleman spila hér Bolero Triste

Ég  mana góða aðdáendur góðrar gítar og munnhörpuunnenda til að hlusta  á þetta, þó svo að þetta sé ekki live !!


Peggy Lee og Toots Thielemans saman

Smá grín en gott!!


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband