Færsluflokkur: Bloggar
11.12.2010 | 00:17
Reykjavíkurborg ætlar að kaupa 120 nýjar bifreiðar á næstunni
Ég legg til að keyptar verði mun fleiri en 120! helst vil ég að keyptar verði ein fyrir hvern ríkisstarfsmann og að hann fái um leið 50 þús í bifreiðakostnað á mánuði, það er lágmark.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2010 | 23:17
Hvar eru evrópusamtökin?
Þeir eru greinilega í felum, eða þannig þar sem að þeir hleypa ekki hverjum sem er að þeirra bloggi um þessar mundir, frá 6 desember eru heimsóknir þeirra aðeins 11 , en hér áður var þessi síða ein mest sótta síða bloggsins með hundruða heimsókna á hverjum degi, og umræður annsi heitar, en þeim hefur greinilega hitnað um of og ákveðið að draga sig í hlé, enda engin furða, umræða um EB er ekki þeim í hag.
Ég skora á þessa ágætu menn að hleypa okkur aftur að borðinu og að umræðum með þeim.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.12.2010 | 22:43
Ragna skellti þeirri spænsku auðveldlega í kvöld í badminton
![]() |
Ragna skellti þeirri spænsku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2010 | 22:15
Vefmyndvélar á 150 stöðum á landinu
![]() |
Vilja vefmyndavélar á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.12.2010 | 19:14
Sammála Wenger, um ummæli Evra
![]() |
Wenger óhress með ummæli Evra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.12.2010 | 23:00
Upplýst um árásina á Google í Kína
Ekki finnst mér þessi skýring þeirra mjög sannfærandi, þeir segja að háttsettur maður í kínverska kommúnistaflokknum hafi misboðið svo ummæli um sjálfan sig við leit á vefnum!!!
Ég kaupi ekki þessar skýringar án frekari sannanna.
![]() |
Upplýst um árásina á Google |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
4.12.2010 | 19:55
Undarlegt er ekki rétta orðið. eðlistamt kannski!
Hannes Hólmsteinn segir að það sé undarlegt að bandarikjamenn geti ekki "HALDIÐ KJAFTI" eða þannig, mér finnst það hreint ekkert undarlegt, þetta eru jú bandaríkjamenn og það er alltaf laus á þeim tuskann!
Gott hjá þeim Vikileaksmönnum að standa vörð um lausmálga menn í utanríkisþjónustu manna í heiminum. Þeir læra vonandi af þessu.
![]() |
Undrast að Bandaríkin skuli ekki gæta skjala betur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
4.12.2010 | 19:36
Greinilegt að Arsenal er með jafnbesta liðið í dag
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2010 | 04:24
Obama kýldur og tólf spor takk !!
Sá seki heitir Rey Decerega og hefur hér með öðlast heimsfrægð fyrir viðvikið! Það er nefnilega helvíti flott fyrir ferilskrána að geta sagt að hann hafi látið forseta Bandaríkjanna blæða :)
![]() |
Maðurinn sem sló Obama |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.11.2010 | 04:15
Montaði sig af starfslokasamningi
Ef ég fengi að ráða í þessu máli, myndi ég greiða þessari manneskju hálf starfslokalaun, en!! hún ætti að fá skömm í kladdann fyrir óskammfeilnina að blogga um þetta á netinu!!!
Hún getur sjálfri sér um kennt.
http://mbl.is/folk/frettir/2010/11/26/montadi_sig_af_starfslokasamningi/?ref=fpmestlesid
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)