Bloggfćrslur mánađarins, mars 2017
31.3.2017 | 22:21
Opiđ bréf til 365 miđla
Ég hef veriđ tryggur áskrifandi ţessa fyrirtćkis frá stofnun ţess, 9 október 1986 og ávallt veriđ í hópi "trúađra", tók sportiđ ţegar ađ ţađ hófst og var frábćrt. Ţađ hafa veriđ frábćr ţrjátíu og eitt ár međ ykkur og ánćgjuleg lengst af, en allt tekur endi.
Í dag er 365 miđill langt frá ţví ađ vera sami frábćri miđill og ţađ var á byrjunarárum ţess, í raun alveg hrćđilegur!, Bíórásinn í dag er međ rúllandi sömu myndir dag eftir dag viku eftir viku!!! og dagskrá ađalrásar er svipuđ, gamlir friends ţćttir á primetime eftir frettir á föstudögum!
Í stuttu máli, dagskrá 365 er alveg hörmuleg og ég ćtla ađ segja henni upp nćstu mánađarmót, og fá mér Netflix og Sky sport,. fyrir brot af upphćđ 365!!
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)