Bloggfærslur mánaðarins, júní 2016
25.6.2016 | 01:27
Landsliðið okkar kostar minna enn Raheem Sterling !!
Hvað er sanngjarnt við þetta, við erum að keppa við ofurefli liðs og menn sem eru í klúbbum sem baða leikmenn sína með sterlingspundum í sérstökum laugum!!
Við vinnum þetta held ég 2-1 (guð hjálpar okkur í þessu Amen )
![]() |
Landsliðið ódýrara en einn leikmaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2016 | 00:51
Áfram Víkingur (Reykjavík)
Flottur leikur í kvöld, drápuð þetta strax í fyrrihálfleik, nú liggur leiðin bara upp ekki satt! ?
![]() |
Reykvíkingar höfðu betur í Víkingsslagnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.6.2016 | 00:28
Það mættti þagga niðður í Ronaldo!!
Mesti egóisti og kannski "strigakjaftur" Ronaldo fráa Portugal, er maður sem hefur fengið allt upp í hendurna, allt síðan hann fékk samning við Man U, þá strax hófst niðurleiðin, að ég tel, þið sem hafið fylgst með framkomu hans í gegnum tíðina hljótið að vera mér sammála, ekki var framkoma hans eftir leik Íslands og Portúgal honum til framdráttar hvað það varðar, ég ætla að halda með Króatíu í þessum leik, hvað með ykkur?
ÁFRAM ÍSLAND!!!!!!!!!!!!
![]() |
Þaggaði niður í þeim öllum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2016 | 22:55
Manngæskann er aldrei langt undan
Það er svo yndislegt að til séu menn og konur sem láta sér nágrannann sig varða, sbr þennann góða mann úr Eyjum sem ákvað rétt si svona að gera góðverk á góðum morgni og gefa góðri konu svo sem eitt stykki dekk eða þannig, svona eiga menn að vera ekki satt?
![]() |
Orðlaus af undrun og þakklæti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)