Manngæskann er aldrei langt undan

Það er svo yndislegt að til séu menn og konur sem láta sér nágrannann sig varða, sbr þennann góða mann úr Eyjum sem ákvað rétt si svona að gera góðverk á góðum morgni og gefa góðri konu svo sem eitt stykki dekk eða þannig, svona eiga menn að vera ekki satt?

dekk


mbl.is „Orðlaus af undrun og þakklæti“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Að mínu mati er það alveg hárrétt sem þú segir að það sé svo yndislegt að til séu menn og konur sem láta sér nágrannan sig varða. Og góði maðurinn úr Eyjam sem ákvað að gera góðverk, þegar hann hringdi í dekkjasöluna og keypti dekk handa konunni sem sprakk hjá, er maður ársins að mínu mati og örugglega fleiri. Góð kona. Já, hann gaf henni dekk, til að hún gæti staðið við loforð. Mikill er máttur samfélagsmiðla. Sjálfsagt hefðu margir orðið til að lána henni dekk, þessa fáu daga sem eru til mánaðamóta, enEJa maðurinn varð fyrri til, og ákvað að gefa henni dekk. Sem er mikið góðverk. Guð blessi manninn og konuna og vonandi skemmtir drengurinn hennar sér vel á bílasýningunni á Selfossi. 

jon (IP-tala skráð) 25.6.2016 kl. 11:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband