Bloggfærslur mánaðarins, júní 2013
20.6.2013 | 19:39
Er Wayne Rooney á leið til Arsenal?
Ja hérna! ekki átti ég von á að þetta væri í kortunum, en ég hef ekki mikla trú á að þetta verði raunin, en ég verð að segja að hann er velkomin í lið Arsenal og mun verða enn sterkari leikmaður undir stjórn Arsens Vengers og styrkja framlínu liðsins mikið, því ef það er einhver sem getur náð því mesta fram úr leikmönnum er það Venger, (ef frá er skilin Ferguson kannski )
Usmanov: Yrði mikill fengur að fá Rooney | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2013 | 00:29
Julio gamli Iglesias er alltaf góður
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.6.2013 | 20:00
Bílarnir af götunum í bili, rugl!
Það er marg búið að reyna þetta í gegnum tíðina að loka Laugarveginum eða öðrum götum, þetta hefur ekkert nema slæm áhrif á verslun í miðborginni.
"Ég þekki vel til í búðum þar sem er talsvert mikil velta og þar var 10-20% samdráttur í veltu í júlí í fyrra, þegar var lokað, miðað við sama mánuð árið 2010. Síðan var aukning í ágústmánuði þegar aftur var opnað fyrir umferð. Við teljum að þessar tölur sýni hversu slæmar afleiðingar það eru fyrir verslunina loka götunni, sagði Björn Jón Bragason, talsmaður verslunareigenda í miðborginni þann 30 apríl 2012.
Það er með ólíkindum að Gnarrstjórnin skuli ekki skilja að þetta er ekki að gera sig! hvað þarf til að fá þetta lið til að sjá það rétta í þessu máli?
Bílarnir af götunum í bili | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2013 | 00:43
Narcisse: Alfreð er stórkostlegur þjálfari
Það er til marks um hve íslendingar eru mikil handboltaþjóð að menn eins og Narcisse, sem er margfaldur heims, evrópu og ólympíumeistari, skuli mæra Íslendinginn Alfreð sem þjálfara, við höfum einnig í næstu sætum fyrir neðan Kiel sem er í efsta sæti, Rhein Neckar Löwen þar sem Guðmundur nafni minn þjálfar og í þriðja sæti Füchse Berlin með Dag Sigurðsson sem fyrsta stýrimimann í brúnni, þetta er ótrúlegt fyrir þjóð sem ekki er með meira en 320 þúsund manns í landinu! Það er ekki nema von að landslið okkar sé oftar en ekki í efstu sætum í keppni bestu liða heims
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)