Narcisse: Alfreð er stórkostlegur þjálfari

Það er til marks um hve íslendingar eru mikil handboltaþjóð að menn eins og Narcisse, sem er margfaldur heims, evrópu og ólympíumeistari, skuli mæra Íslendinginn Alfreð sem þjálfara, við höfum einnig í næstu sætum fyrir neðan Kiel sem er í efsta sæti, Rhein Neckar Löwen þar sem Guðmundur nafni minn þjálfar og í þriðja sæti Füchse Berlin með  Dag Sigurðsson sem fyrsta stýrimimann í brúnni, þetta er ótrúlegt fyrir þjóð sem ekki er með meira en 320 þúsund manns í landinu! Það er ekki nema von að landslið okkar sé oftar en ekki í efstu sætum í keppni bestu liða heims Smile

Frakkinn Daniel Narcisse ber mikla virðingu fyrir þjálfara sínum, Alfreð Gíslasyni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband