Bloggfærslur mánaðarins, mars 2012
10.3.2012 | 00:35
13 ára fangelsi fyrir að skera undan ástmanninum
Úffff,, þetta hlýtur að hafa verið sárt!!!!!
13 ára fangelsi fyrir að skera undan ástmanninum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.3.2012 | 00:08
Japanar hættir hvalveiðum
Ekki eru þeir þrautseygir Japanar, hafandi aðeins veitt einn þriðja af þeim kvóta úthlutuðum.svipu
Talningar á hrefnu á undanförnum árum hafa sýnt að þær eru í tugþúsunda tali aðeiins á Suðurskautslandi á ákveðunum tímum, og það segir mér að ef þær eru þar í þeim fjölda, þá hljóta þær að vera annars staðar einnig í svipuðum fjölda.
"Japönsk yfirvöld kenna skemmdarverkum dýraverndunarsinna um að ekki náðist að veiða meira af kvóta vertíðarinnar. Þá segja þau slæmt veður á miðunum einnig hafa sett strik í reikninginn."
Mér finnst sem að öfgasamtök séu að eyðileggja sjávarútvegstekjur margra þjóða!!!
Japanar hættir hvalveiðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2.3.2012 | 22:15
This is American Idol, hvar er Simon Cowell???
Sama hvað hver segir, þessi þáttur kemst ekki í hálfkvist við þá þætti sem Simon Cowell var með í, í dag eru það Jennifer Lopez, Randy Jackson og Steven Tyler, auk Ryan Seacreast sem er alltaf skemmtilegur en ég set út á að frammistaða söngvara er alls ekki gagnrýnd í dag af þessum dómurum! Simon lét ekki sitt eftir liggja ef að honum fannst ekki í lagi með söngvara, ég er búinn að hlusta á nokkra i kvöld sem ekki eru boðlegir að mínu mati, en ekkert heyrist frá dómurum, það er allt æðislegt!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2012 | 20:21
Hver man ekki eftir Andy Kaufman?
Rakst á frábært myndband á netinu af þeim skrýtna fýr Andy Kaufman sem Jim Carrey gerði ódauðlegan í myndinni "Man on the Moon" hlustið á sjálfan Andy Kaufman taka sjálfan kóngin Elvis fyrir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2012 | 20:09
Siggi fékk póst fyrir mistök - ætlar ekki að kjósa Samstöðu
Þetta hlýtur að vera fréttabonba vikunar! Stjórnmálaaflið Samstaða er að hruni komið, og Sigurður ber Lilju Mósesdóttur alvarlegum ásökunum um óheiðarleika.
Hver er sannleikurinn í þessu máli og hvar endar þetta?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)