Bloggfærslur mánaðarins, mars 2012
24.3.2012 | 00:16
Yfirvöld í Kasakstan æf eftir að rangur þjóðsöngur var spilaður
Borat er ekki við bjargandi, núna er hann komin í ósátt við Kasakstan vegna þjóðsöngva!
sjá hér:
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.3.2012 | 23:46
Rekstrartap N1 nam 700 milljónum
Þetta er vægast sagt erfitt fyirr leikmann að skilja, hvernig finnst ykkur þetta hljóma?
"Hagnaður N1 hf fyrir afskriftir og fjármagnsliði nam 2.108 milljónum króna á árinu 2011. Ársreikningur félagsins var samþykktur á stjórnarfundi hans í kvöld. Til samanburðar varð tap hjá félaginu árið áður, að upphæð 3.240 milljónir króna."
"Fram kemur í frétt á vef N1 að í árslok 2011 var gjaldfærð virðisrýrnun á fasteignum félagsins að fjárhæð 1.988 milljónir króna. Rekstrartap ársins að teknu tilliti til virðisrýrnunarinnar og afskrifta nam 700 milljónum króna.
Fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins lauk á fyrri hluta ársins 2011. Vegna fjárhagslegu endurskipulagningarinnar eru tekjufærðar 4.805 millj. kr. í rekstrarreikningi og er hagnaður ársins 4.536 millj. kr. að teknu tiliti til tekjuskattsáhrifa.
Hagnaður fyrir skatta af reglulegri starfsemi, án áhrifa fjárhagslegrar endurskipulagningar og virðisrýrnunar fasteigna, nam 1.590 millj. kr. Veltufé frá rekstri á árinu 2011 nam 2.269 millj. kr. en var neikvætt um 2.728 millj. kr. árið áður.
Eigið fé félagsins nam 13.323 millj. kr. þann 31. desember 2011 sem svarar til 50,6% eiginfjárhlutfalls."
http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2012/03/23/rekstrartap_n1_nam_700_milljonum/
Rekstrartap N1 nam 700 milljónum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2012 | 23:45
Kimi Raikkönen er ekki að "meika" það í endurkomu sinni
Eftir æfingar í dag er hann í hópi tíu efstu, en hvaða kröfur gerir maður ekki til svona fyrrverandi stjarna?
Ég held að hann lendi í topp fimm, að neðan!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2012 | 23:21
Fótboltastjörnur heimsins biðja fyrir Muamba
Það er hjartnæmt að lesa kveðjur frá mörgum af bestu fótboltamönnum heimsins til handa Fabrice Muamba, frá mörgum af besu spilurum Evrópu, Ronaldo, Van Persie, Owen, Rooney og fleirum,
Við biðjum öll fyrir honum!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2012 | 21:28
Stofnandi Red Bull látinn
Chaleo Yoovidhya bjó til Red Bull orkudrykkinn og varð margmilljóneri á því, hann er dáinn, hann átti tvö fótboltalið og formúlu eitt lið, kannski drakk hann of mikið að þessum drykk?
Stofnandi Red Bull látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.3.2012 | 20:24
Rodgers, stjóri Swansea: Við vorum ótrúlegir- Gylfi með tvö!!
Lið Gylfa Þórs Sigurðssonar Svansea halda áfram að hrella önnur úrvalsdeildarlið, núna ´tóku þeir Fulham í kennslustund og var okkar maður í aðalhlutverki, með tvö mörk. og er liðið nú komið í sjötta sæti og aðeins 3 stigum á eftir Tottenham!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2012 | 19:35
Muamba leikmaður Bolton hneig niður - Leik hætt
Þetta var hrikalegt að horfa á, Fabrice Muamba hneig niður og virtist hafa fengið hjartaáfall, dómari ákvað eftir að ráðfæra sig við stjóra liðanna að hætta leik þegar að skammt var eftir af fyrri hálfleik!
Mjög sorglegt, vonandi er þetta ekki alvarlegra en virtist!.
Muamba hneig niður - leik hætt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2012 | 00:04
Hampiðjan fékk ekki kreppuna til sín!!
Skv, því sem Kauphöllin segir er Hampiðjan með gríðarlegan gróða, 7,3 milljónir evra, eða um 1,1 milljarður króna.
Ekki slæmt í kreppunni á Íslandi"!!
http://mbl.is/vidskipti/frettir/2012/03/16/ofurkadlar_og_staersta_kadlaflettivelin/
Ofurkaðlar og stærsta kaðlafléttivélin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2012 | 23:32
Kínverjar hafa áhyggjur af fyrirætlunum Norður Kóreu
Nú þykir mér týra, ekki hafa menn heyrt þetta oft frá Kínverjum, þeir hafa einmitt varið N-Kóreumenn framm í rauöann dauðann!!
Nú heyrast fréttir um að þeim sé alls ekki sama um áætlanir Kóreumamanna í norðri.
http://www.ruv.is/frett/ahyggjur-af-fyriraetlunum-nordur-koreu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2012 | 20:49
Undirskriftir til stuðnings forsetaframboðum
Nú keppast þeir sem bjóða sig fram till forseta Íslands um að safna undirskriftum til stuðnings þeÁirra frambjóðendum, ég átti leið um Dalveg í dag og kom við á Á.T.V.R þar sem mætti mér ungur maður er bauð mér að skrifa undir viljayfirlýsingu um stuðning við Ástþór Magnússon, ég afþakkaði kurteislega og sagðist vera búinn að gera upp huga minn með annann frambjóðanda!!
En það fynda er að meðan ég fylgdist með, sem var um það bil 15 mínútur, skrifuðu sig um 10 manns á listann!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)