Bloggfærslur mánaðarins, september 2011
17.9.2011 | 00:55
Vinstri menn fá Danmörku!
Hún er sæt og glaðværð, það vantar ekki en það var Jóhannna líka þegar að hún sigraði á sínum tíma.Þetta er ljótur dagur í sögu þessa ágæta lands og markar að minu viti ákveðinn endapunkt fyrir þetta fyrrum herraríki okkar. Nú liggur leið þeirra aðeins niður á við líkt og hjá okkur fyrrum nýlenduþrælum þeirra!!
Fékk umboð til stjórnarmyndunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
17.9.2011 | 00:45
Drengur gekk út úr skóginum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2011 | 02:08
Stjórnmálakreppan er frá a-ö ásköpuð af ósamvinnuþýðum þingmönnum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2011 | 01:51
Versta víti sem ég hef séð!
Þau eru mörg vítin sem illa hafa verið tekin, en fá þó í líkindum við þetta sem Amir nokkur tók fyrir Al Ahly lið nokkurt!! sjáið þetta :
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2011 | 01:29
Biður Bandaríkjamenn um að vera vakandi
Alveg er þetta týpískt fyrir bandaríkjamenn að koma með svona hræðsluáróður, nú í kjölfar 9/11, og láta í veðri vaka að það megi eiga sér stað álíka eða verri árásir á næstu dögum!!
Þetta eru að mínu mati ógeðfelldar yfirlýsingar sem ég tel að séu aðeins gerðar af pólítískum ástæðum, og aðeins til þess fallnar að hræða almenning með von um meiri stuðning við stjórn landsins!
http://visir.is/bidur-bandarikjamenn-um-ad-vera-vakandi-/article/2011110909033
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)