Bloggfærslur mánaðarins, september 2011

Þriðja heimstyrjöldin ?

Ef fram fer sem horfir og heimskreppa skellur á okkur aftur, á stuttum tíma, þá munum við sjá hrikalegar afleiðingar í efnahagsmálum Evrópu, Grikkland ásamt Ítalíu, Spáni og fleiri löndum munu verða þess valdandi að ásamt þessum löndum munu allar aðildarþjóðir dragast inn, Bandariikin fljótlega, og strax í kjölffarið Asíuþóðirnar hver af annnarri.

Ef mönnum tekst ekki að  forðast þetta  hlutabréfarugl, þá er voðinn vís og þriðja heimsstyrjöldin skellur á af miklum þunga!!!

end of worldhe


Kínverjar hafa áhuga á íslenska fasteignamarkaðnum

Það virðist sem að Kínverjar hafi ekki aðeins  áhuga á örfoka landshlutum Íslands svo sem  Grímsstöðum , heldur  hafa þeir mikinn áhuga á fasteignamarkaði sbr, frétt hér að neðan.

http://visir.is/kinverjar-hafa-ahuga-a-islenska-fasteignamarkadnum-/article/2011110929522

huang-nubo

 

 


Wenger: Hef áhyggjur af bilinu milli okkar og United

Það hef ég lika, en ég hef, þrátt fyrir allt, fulla trú á að mínir menn rífi sig upp og klári  Bolton á morgun! Því ef ekki er lægstu hæðum náð hjá þessum frábæra klúbbi sem á nóga seðla.
mbl.is Wenger: Hef áhyggjur af bilinu milli okkar og United
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lögreglumenn reiðir

Mikið skil ég þá vel, það hlýtur að vera erfitt fyrir þessa stétt að standa í launabaráttu vitandi hve nauðsynlegir  þeir eru þjóðfélaginu. Ef um væri að mjólkurfræðinga eða kennara, væri kannski staðan öðruvísi, en löggæslan er svo áríðandi starf að erfitt er að fara í verkfall eins og allir vita.

 


mbl.is Lögreglumenn vonsviknir og reiðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sekta þá sem klára ekki matinn sinn!!

Ekki get ég séð að forsvarsmenn þessa veitingastaðar séu miklir bisnissmenn, það ætti að vera öllum matsölustöðum kappsmál að sem mest sé pantað ekki satt? en eitthvað hefur þetta snúist hjá þeim ágætum mönnum þarna í Saudi Arabíu.

http://visir.is/sekta-tha-sem-klara-ekki-matinn-sinn/article/2011110919098

matur


Ræðst til atlögu gegn ofurlaunum

Gott hjá breskum, spurning hvort þetta sé ekki  bara í orði en ekki í verki? það er og hefur verið í tísku hjá pólítíkum um langa hríð og varla að sjá að það sé  að fara að breytast.

http://visir.is/raedst-til-atlogu-gegn-ofurlaunum-/article/2011110919093

bankers

 

 


Rússavinir fengu flest atkvæði

Svartur dagur  í sögu Lettlands, og er ekkert nema afturhvarf til fortíðar, sem maður hefði haldið að íbúar Lettlands hefðu ekki gleymt!

En svona er pólítíkinn,  fer alltaf í hringi.

Lettland


mbl.is Rússavinir fengu flest atkvæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Allir axli byrðarnar, segir forseti bandaríkjanna

Á mánudag mun Barack Obama tilkynna til hvaða ráðstafanna hann mun taka til að  taka á fjárlagshalla ríkisins, hvað mun hann gera? Hann segir að "allir" bandaríkjamenn verði að greiða "sanngjarnann skerf" til að draga úr halla ríkisins.

Verður skorið nður hjá almenningi sem ekki stendur vel að vígi nú þegar? eða munu við sjá stór og meðalstór fyrirtæki blæða? Það verður gríðarlega spennandi að fylgjast með á mánudag og sérstaklega þá hlutabréfamörkuðum, hvernig þeir bregðast við þessari ræðu forsetans.

Barack_Obama

 


mbl.is Allir axli byrðarnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sjálfstraustið hvarf á Old Trafford

Það hlýtur eitthvað meira að hafa horfið en það, varnarleikurinn er í rúst og miðjan ekki í lagi, ég kalla eftir nýjum stjóra í brúnna!!

+wenger


mbl.is Wenger: Sjálfstraustið hvarf á Old Trafford
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kosningar í Lettlandi í dag lofa ekki góðu!

Ef Samhljómsflokkur Nils  Usakovs  nær völdum í Lettlandi þá er afturhvarfið algert!

"Usakovs segir það vera sitt hjartans mál að sýna landsmönnum fram á að vel sé hægt að treysta Rússum til að taka þátt í stjórn landsins."


"Vandinn er hins vegar sá, að flokkurinn hefur ekki viljað viðurkenna að Lettland var hernumið af Sovétríkjunum í hálfa öld. Usakovs hefur meira að segja lagt til, að bannað verði að ræða þessa sögu þangað til árið 2014, þegar næst verður kosið til þings í Lettlandi."

Þetta er ekki góð þróun og segir okkur kannski eitthvað!


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband