Bloggfærslur mánaðarins, maí 2011
21.5.2011 | 21:31
Gosið í heimsfréttunum, skal engan undra
Skal engan undra, þar sem menn eru mjög á varðbergi nú þegar að í hönd fer mest ferðatími í evrópu og víðar, engin er búinn að gleyma gosinu í fyrra!
Gosið i heimsfréttunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2011 | 20:20
Grímsvatnasvæðið virkasta eldstöð landsins og meðal öflugustu jarðhitasvæða jarðar.
Eins og í þessari samantekt MBL er þetta gossvæði ekki beint lítið, heldur með stærstu og öflugustu jarðhitasvæðum jarðarinnar, síðast gaus árið 2004 í nóvember.
Virkasta eldstöð landsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.5.2011 | 19:47
Þá er enn eitt gosið hafið
Það er skammt stórra högga á milli, nú er spurningn sú hve mikið þetta verður, ég hef þá tilfinningu að þetta verði ekki mikið gos.
Horfði á bólsturinn koma upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.5.2011 | 22:11
Íl Volo taka 2 hlustið á þetta og hrífist með
Það er ekki annað hægt en að hrífast með þessum fallegu ungu röddum sem eru við það að slá i gegn á heimsvísu.
Ég legg til að þið stillið á hátt volume eða setjið á ykkur headsett.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.5.2011 | 21:48
The three "young" tenors Il Volo
Góðir þessir "hallærislegu" en samt myndarlegu ítölsku drengir sem sungu í American Idol lagið O Sole Mio svo frábærlega.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2011 | 23:22
Er danska lagið stolið frá A-Ö ??
Mér hefur þótt danska lagið það sigurstranglegasta hingað til en þá fann ég á netinu lag sem ég held að sé ættað frá Kína, og hefur óþægilega mikla líkingu við þetta danska lag.
Ég vona innilega fyrir hönd danskra frænda okkar að þetta sé ekki stolið, og að hrein tilviljun liggji hér að baki!!!
sjá link hér:
http://www.youtube.com/watch?v=i5pf8tT-Ics
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
7.5.2011 | 00:34
Ögmundur um Medhi-málið: Þetta er mjög dapurlegt
Er þetta ekki lýsandi svar hjá stjórnmálamanni þegar að hann er spurður um eitthvað?
"þetta er mjög dapurlegt mál"
Af hverju gerði þessi sami maður ekki eitthvað í þessu "dapurlega" máli fyrir löngu síðan???????
Það er eitt að koma í viðtal og setja upp pólítíkusarfeisið, og að þurfa að hafa á samviskunni svona mál, eins gott fyrir ráðherrann að ekki varð dauðsfall!!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.5.2011 | 00:22
Hátt eldsneytisverð lamar efnahag þjóðarinnar!
Hátt eldsneytisverð dregur úr kaupmætti þóðarinnar, segi forseti bandaríkjanna,
"Við höfum náð þessum árangri á þeim tímum þegar efnahagur okkar hefur búið við mótbyr - og ég þarf ekki að segja ykkur neitt um það. Eldsneytisverði er svo hátt að það nagar í launin ykkar. Og það er mótbyr sem við verðum að snúast gegn, sagði forsetinn"
Hvernig væri nú að stjórnvöld á Íslndi færu nú og gerðu það rétta og lækkuðu eldsneytisverð sem um munaði!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2011 | 00:04
Það má ekki kalla Peppa Pepsi kallinn!
Ölgerðin vill ekki að lukkudýr Pepsí deildarinnar skuli kallað Peppa pepsí karl!
Til að gæta jafnréttis í umfjöllun á lukkudýrinu, þá heitir lukkudýr Pepsi-deildarinnar Pepsi-dósin og gælunafnið er Peppi.
Halló! eru menn ekki að fara aðeins fram úr sér??
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2011 | 23:23
Obama hitti mennina sem drápu Bin Laden
Hjartnæm frétt þar sem bandaríkaforseti, með þennan forsetalega geislabaug um andlit sitt, er að tjá sig um hetjurnar sem felldu Bin Laden sjálfan! og að þeir munu sennilega aldrei geta tjáð sig um þetta atvik sökum leyndar!:
http://visir.is/obama-hitti-mennina-sem-drapu-bin-laden/article/2011110509305
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)