EBE - EB = Efnahagsóstjórnarbandalagiđ

File:EB logo.png 

Ţađ er sjálfsagt öllum ljóst ađ EB er í dauđaslitrunum, og ekkert getur sennilega komiđ í veg fyrir ađ ţađ hrynji um sjálf sig á nćstu mánuđum eđa árum. Óstjórn bandalags ţeirra er nú ađ koma fram í kreppu heimsins og er slík ađ engu sćtir og ţrátt fyrir óslitna fundasetu fyrirmanna Evrópu um ađ leysa ţessa fjármálakrísu, hefur ekkert gerst og stefnir í raun í gjaldţrot margra evrópuríkja ef ekki alls heimsins!.

En ţrátt fyrir ţađ eru menn á vegum ríkisstjórnarinnar ađ vinna í ţví ađ koma okkur í ţetta vesćla bandalag sem er í dauđateygjunum, og sumir taka svo djúpt í árina ađ heimta enn ţann dag í dag ađ taka upp evruna, nefnilega Gylfi Arinbjarnarson ASÍ mađur og stuđningsmađur Samfylkingar.

Hversu illa geta menn veriđ gefnir spyr ég????


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband