Bloggfćrslur mánađarins, september 2010
4.9.2010 | 00:26
Spaugstofan, RÚV og fl.
Eins og komiđ hefur fram hefur Rúv kastađ af sér öllum perlum úr dagskrá sinni, svo sem Enska boltanum á árum áđur, Formúlan fór síđan sömu leiđ, og nú íţrótt allra landsmanna, nefnilega handboltinn, HM í Svíţjóđ á nćsta ári verđur ekki á Rúv, heldur á Stöđ 2 og ţađ í opinni dagsrká takk kćrlega !! hvern hefđi grunađ!
Og rúsínan í pylsuendanum, eđa öllu heldur í skömminni hjá Rúv, er ađ ţeir höfnuđu áframhaldandi samstarfi viđ Spaugstofuna og hverjir settu sig í samband viđ ţá félaga????
Nefnilega Stöđ 2 , hverjir ađrir, ţeir sýna metnađ í öllu sem ţeir gera og reyna ađ gera áhorfendum til geđs.
Komiđ ţiđ svo međ rök fyrir ţví ađ ekki eigi ađ styđja ađrar stöđvar en Rúv !!!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)