Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

Áttrćđ og aldrei betri

Janey Cutler, 80 ára gamall skoskur keppandi er ađ slá í gegn hjá ţeim á Bretlandi, og sló hún dómurum illa viđ, ţar sem ţeir vissu greinilega ekki hvort ţeir voru ađ koma eđa fara!!!!


Trommari nćstu kynslóđar ?

Í ţáttunum Britains got talent er mikiđ af skemtilegum talentum og hér er einn ungur trommari ađ slá sínar fyrstu húđir!!


Britain´s got talent er frábćrt sjónvarpsefni!

Hér er ung stúlka ađ syngja lagiđ "In the arms of an angel", hlustiđ vel.


Lag Heru ţađ lélegasta um árabil

Ţetta framlag okkar íslendinga í  ár er sennilega ţađ lélegasta í langan tíma,  veđbankar í Evrópu hafa margir spáđ ţví neđsta sćtinu og undrar mig ekki, enda er lagiđ sérlega leiđinlegt viđ nokkrar hllustanir!!
mbl.is Löng röđ hjá Heru Björk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er Besti flokkurinn "besti flokkurinn" ?

Hvernig geta  stuđningsmenn ţessa flokks fullyrt ađ ţetta frambođ sé gott fyrir ţjóđina? Hvernig ćtla ţeir sömu ađ halda  fram ţeirri stađreynd ađ menn sem í upphafi settu ţetta grínframbođ af stađ geti í alvöru náđ ađ stjórna  landinu međ gríni??  Mér verđur satt ađ segja óglatt viđ tilhugsun um ađ borgarstjórnarfundur verđi settur međ ávarpi eins og: Góđir fundarmenn, nú skulum viđ pissa áđur en viđ setjumst ađ rökstólum og "bć the vei" hafiđi heyrt um melluna sem náđi sér í íslenskann sjórara í Hamborg og spurđi hann hvernig vćri ađ búa á Íslandi????

Eđa eitthvađ í ţessari líkingu.


Stefnumál "Besta flokksins" móđgun viđ ţenkjandi fólk!

Hér eru nokkur atriđi tekinn úr ţessum lista ţeirra um "stefnumál sín" ég nefni númer af handahófi.

Stefnumál nr 2.  Bćta kjör ţeirra sem minna mega sín.

Viđ viljum allt ţađ besta fyrir "svoleiđis liđ" og bjóđum ţví ókeypis í strćtó og sund ţannig ađ mađur geti ferđast um Reykjavík og veriđ hreinn ţótt mađur sé fátćkur eđa eitthvađ ađ manni.

Stefnumál nr 3. Stöđva spillingu.
Viđ lofum ađ stöđva spillingu. Viđ munum gera ţađ međ ţví ađ stunda hana fyrir "opnum tjöldum"

Stefnumál nr 8. Ókeypis í strćtó fyrir námsmenn og aumingja

Viđ getum bođiđ meira af ókeypis en allir ađrir flokkar ţví viđ "ćtlum ekki ađ standa viđ ţađ". Viđ gćtum haft ţetta hvađ sem er, til dćmis ókeypis flug fyrir konur eđa ókeypis bílar fyrir fólk sem býr útá landi. Ţađ skiptir ekki máli

Á ég ađ halda áfram? ţetta er móđgun viđ ţenkjandi Íslendinga og á ekki heima á tímum sem ţessum!


Merkilega lítiđ fjallađ um skák í dag!

Nú hefur heimsmeistaraeinvígi Anands og  Topalovs stađiđ í tíu skákir, og ég minnist ţess ekki ađ hafa heyrt á ţađ minnst í fréttum á Rúv eđa Stöđ 2 ţann tíma!!

Hvar er ţessi góđi áhugi á skákinni sem einkendi okkur fyrir 20 árum eđa svo????


mbl.is Jafntefli í 10. skákinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vilja reisa styttu af Báru!

Ţarf eitthvađ ađ  segja fleira um ţennann flokk??

http://visir.is/article/20100507/FRETTIR01/182758575


Skuldabréfamarkađir ađ sjóđa uppúr!

Ţađ er skelfilegt ástand á mörkuđum vegna ástandsins í Grikklandi, öll evrópsk skuldabréf viđ suđumark í dag og allt í bođi gríska ástandsins. Enn ţetta er ekki einskorđađ viđ Grikkland, heldur er Portúgal einnig í vöndum málum ásamt Spáni og jafnvel Írum. Ekki er einu orđi eitt í Ísland í ţessari frétt um máliđ, hvernig ţađ ber nú ađ túlka!
mbl.is Skuldabréfamarkađir viđ suđumark
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rafmagnslaust víđsvegar um landiđ

Skv fréttum á Vísi.is er rafmagnslaust víđa um landiđ vegna bilunar í byggđarlínu viđ Brenimel í Hvalfirđi, ađeins mun vera stöđugt rafmagn á suđur og suđvesturlandi!!

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband