Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010

Fabregas fótbrotinn og leikur ekki meira með Arsenal

Það er komið í ljós að fyrirliði Arsenas spánverjinn Fabregas er fótbrotinn og er úr leik það sem eftir er af tímabilinu!! enn eitt áfallið hjá þeim.

Hvað sagði ég ekki!!!

Nú er verið að flytja alla úr Þórsmörk, á stundinni!  sjá frétt á visi.is

http://visir.is/article/20100331/FRETTIR01/488220779


Með ólíkindum þessi meiðsli hjá leikmönnum Arsenal

 það þarf að ath þjálfun á þessum bæ, hvar á að byrja eða enda, sennilega vita allir hvað gerst hefur, en það sem  bætist við er að Fabrecas er aftur  meiddur og einnig Gallas, það hlýtur eitthvað að vera að hjá þjálfarateyminu!!!!
mbl.is Gallas ekki meira með Arsenal?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Íranskur kjarnorkuvísindamaður flýr til Bandaríjanna, O´Yeah!

Eg tel líklegast að honum hafi einfaldlega verið rænt af CIA til að forða honum frá  frekari tilraunum með kjarnavopn þar í landi, þannig vinna bandaríkjamenn út á við og alls ekki á vitorði neinna, þannig að þetta er aðeins tilgáta míin, (ef ég skyldi  hverfa af yfirborði jarðar,  þá er þessi grein ástæðan !  )

Michael Schumacher áritar á Lækjartorgi

Skv heimildum mun Michael Schumacher ökuþór í Formúlu 1 millilenda hér á leiðinni til bandaríkjanna og dvelja um stund til að sjá eldgosið á fimmvörðuhálsi sem hann hefur dálæti á að sögn þeirra er til þekkja, hann mun árita boli og plakköt á Lækjartörgi  á milli kl 12-13 á fimmtuda.

Margur er knár þó smár sé!

Þó það séu aðeins um 25 manns eða svo í Þórsmörk eru það sennilega um 25 manns of mikið! Ég hefði viljað ef ég réði einhverju þarna um, tekið þetta fólk strax og sent það tilbaka því ekki er hægt að byrgja brunninn eftir að barnið er dottið ofan í! þó að menn hafi tönnglast á að þetta gos sé lítið, hefur sannast að ýmislegt sé knátt þó smátt sé!!!

Eldgos_rstur_Jn_3_jpg_560x1200_q95


Hvað ef Katla fer að gjósa? fer veðurfar í heiminum á hvolf?

Miðað við það sem Fox fréttastöðin sagði í innskoti í síðustu viku og hafði jarðeðlisfræðing sér til halds og trausts, vil ég að sjálfsögðu skírskota til minna manna hér á landi sem af mörgum eru taldir með þeim bestu í heimi!  "og bið ég þá hér með um svar við þessum ágæta ameríkana."

Hvað er Katla fer að gjósa? billjón dollara spurning, fer allt til fjandans eins og gerðist 1798  að mig minnir, og uppskera um allan heim fer forgörðum og veðurfar sömuleiðis?

Gaman væri að að góður vísindamaður gæti svarað hér þessari áleitnu spurningu.


50 þúsund plús heimsóknir eftir árs blogg eða um það bil!

Takk fyrir að hafa heimsótt mig á mína síðu fimmtíuþúsundsinnum plús 2045 eða svo í kvöld,  frá því í jan í fyrra, ég þykist vita að þetta sér ekki merkilegt miðað við marga en fyrir mig er þetta geysimikið og ég vona að á næsta ári verði það ekki verra allavega!!

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband