Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009
7.8.2009 | 23:55
Erlent grćnmeti eđa íslenskt?
Menn tala af mikilli vanţekkingu ţegar ţeir tala um ţeir furđi sig á innflutningi á tómötum og öđru grćnmeti, t.d Sigurđur Jónson í bloggi hans í kvöld , Auđvitađ er ţađ ljóst ađ íslenskir neytendur vildu geta keypt íslenska tómata og allar ađrar afurđir íslenskra grćnmetisbćnda allt áriđ, en svo gott er ţađ ekki! seljendur, (heildsalar) ţurfa ađ flytja inn í tíma og ótíma í ţćr eyđur ţar sem ekki fást íslenskar afurđir( oft vegna affalla náttúrunnar) og er aldrei hćgt ađ segja til um hvenćr ţörfin er! Ég er ađ tala af reynslu og ţekkingu og vona ađ menn blađri ekki um of um hluti sem ţeir hafa enga ţekkingu á!
7.8.2009 | 21:40
Berlusconi er ímynd spillingarinnar
Ţađ er alger hneisa ađ ítalir skuli kjósa aftur og aftur ţennan ríka og spillta fjármálajöfur, sem á nćr alla Ítalíu og á ekkert erindi á ţing sem fulltrúi hins almenna borgara.
Ađ mínu viti eiga fjáđir bissnissmenn og ađrir efnamenn ekkert erindi í stjórnmál fólksins! Hvert hneykslismáliđ á fćtur öđru skekur ítölsk stjórnmál og má ţau flest rekja til hans. Hví í ósköpum kýs fólkiđ ţar ţennann mann til forystu?
Berlusconi hefur ekkert ađ fela | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
2.8.2009 | 18:18
Enginn er annars bróđir í leik.
Carragher: Owen enn frábćr leikmađur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
1.8.2009 | 23:44
Heimir Karlsson hér er betra lag frá Bad Company
Ţađ er lagiđ Shooting Star
1.8.2009 | 23:14
Besta lag Poco, Rose of Cimarron
Ţetta er klassískt í Ameríku !
1.8.2009 | 23:09
Hljómsveitinn Poco
Ţađ kannast ekki margir viđ ţessa sveit, en hún var ein sú heitasta í USA í den, og fór međal annars bassaleikarinn Timothy B Smith yfir í Eagles og er ţar enn
1.8.2009 | 22:51
Michael McDonald & India.Arie
Ţetta er alveg meiriháttar lag hjá ţeim
1.8.2009 | 20:38