Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009
16.6.2009 | 22:35
Man einhver eftir þessu lagi frá Lobo ?
Þetta er hann Lobo með lagið " Me and you and a dog named Boo"
16.6.2009 | 22:19
Dottinn í tónlistina, hér er Chris Rea með Fool if you think its over
Lagið er "Fool if you think its over"
16.6.2009 | 21:56
Guarenteed úr "Into the wild " með Eddie Vedder
Þetta lag Eddie Vedder hljómaði í mynd eftir Sean Penn sem sýnd var í gær á Stöð 2 bíó og var hreint mögnuð
16.6.2009 | 21:15
Nær væri að tala um skipstrand frekar en varfærnislega skipstjórn
Þegar Franek þessi Rozadowski fulltrúi IMF á Íslandi talar um að sigla þurfi þjóðarskútuni af varfærni, og telur að næstu tveir mánuðir séu "critical" og að stýrivextir þurfi að vera háir, eða um 12% og ríkjandi gjaldeyrishöft nauðsynleg.
Ég held þessi maður hafi enga hugmynd um hvað hann er að tala, hann slær um sig sjóaramáli og nær væri að ætla að með þessarri áætlun hans sigldi skútan beint í strand á næsta skeri!!
![]() |
Stýra þarf skipinu af varfærni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.6.2009 | 20:34
Hvað á "landið" að heita?
Mér datt í hug þegar ég las þessa frétt um Makedóníu að kannski ættum við íslendingar líka að breyta nafni okkar ástkæra lands , þau skötuhjúinn Jóhanna og Steingrímur vilja kannski fara af stað með EB samninga með nýtt nafn og er það ekki einmitt tilvalið ? þau telja sig jú vera að bjarga landinu frá harmageddon.
Við gætum t.d. skýrt það "I(safe)icealand " eða hvað ??
![]() |
Hvað á landið að heita? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
![]() |
Einleikur forseta á bjöllu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.6.2009 | 19:30
Sýndarmennska olíufyrirtækjanna
![]() |
Enn hækkar eldsneyti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.6.2009 | 20:23
Bensín hækkar enn!
Hún varaði ekki lengi þessi lækkun oíufyritækjanna frá í síðustu viku, strax búnir að hækka aftur, skammist ykkar!
![]() |
Eldsneyti hækkar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.6.2009 | 19:55
Furðuleg ný skipan nýs framkvæmdartstjóra Sjálfstæðisflokksins!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2009 | 19:25
Hver eru heilindi þessa manns eiginlega?
![]() |
Valtýr vill ráða Evu Joly |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |