21.11.2009 | 02:11
Sara Palin og nýja bókin hennar
Hún fær ekki góða dóma bókin hennar að sögn gagnrýnenda í USA, henni er borið á borð lygar og hugarórarugl! Hún muni að öllum líkindum selja margar bækur en með skrifum sínum hafi hún endanlega skrifað sig út úr bandarískum stjórnmálum!!!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2014
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Júlí 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
Tónlistarspilari
Tenglar
Tónlist
- Jango, öll þín tónlist ! Jango, öll þín tónlist !
Mínir tenglar
- My facebook Facebok
- Google leit Besta leitarsíðan
- Search and Find Cheap Flights and Airline Tickets
- Nonags - Free software
Fylgst með Íslandi!
Bloggvinir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Örvar Már Marteinsson
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Magnússon
- Jóhannes Guðnason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Júlíus Björnsson
- Tryggvi Þórarinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Elle_
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- hilmar jónsson
- Jens Guð
- Jón Steinar Ragnarsson
- Óskar Þorkelsson
- Pálmi Hamilton Lord
- Pétur Arnar Kristinsson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Sigurðsson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Örn Ægir Reynisson
Athugasemdir
Las heldur kléna frásögn drengsins sem barnaði sextán ára dóttur Söru Palin, í bandarísku glanstímariti á hágreiðslustofu fyrir nokkrum vikum. Sá virtist líta á sig sem ofurstjörnu fyrir vikið -og á eflaust eftir að gefa út bók eins og tengdó. Þessi fjölskylda mjólkar sína fimmtán mínútna frægð til hins ýtrasta. Það vekur hins vegar nokkrar spurningar hvað Repúblíkanaflokkurinn var að hugsa þegar þessi kona var valin sem varaforsetaefni -eins og kanína dregin upp úr hatti !
Hildur Helga Sigurðardóttir, 21.11.2009 kl. 02:34
Segðu! Það hlýtur að segja meira um john McCain en Palin, að hafa valið hana sem varaforsetaefni flokksins!!!
Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 21.11.2009 kl. 03:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.