Einn hæfasti þjálfari landsins rekinn

Það er að verða alheimsíþrótt að reka þjálfara í tíma og ótíma, við vitum hvernig þetta er í enska boltanum og einnig í þeim spænska, en það virðist sem þessi veira sé komin í íslenska boltaíþróttir, því nú var verið að reka besta þjálfara landsins að margra áliti, Viggó Sig, hann var komin með lið sitt í neðsta sæti en var spáð því fyrsta!, þolinmæðin er engin, því miður.


mbl.is Viggó sagt upp hjá Fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Viggó er bara heimskur skaphundur, punktur.  Ekkert meira um það að segja.

Guðmundur Pétursson, 27.11.2009 kl. 15:39

2 identicon

Þetta er bara gott dæmi um heimskulegt svar við bloggi!! að segja þennan ágæta þjálfara heimskann skaphund er eitthvað sem ekki er við hæfi að mínu mati, aftur á móti mætti vel segja að hann væri skaphundur mikill, þ.e. ekki eins særandi og er réttnefni að mínu mati!

Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 27.11.2009 kl. 21:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband