Ef að "draga þarf lappirnar" til að forðast inngöngu í EB, þá vil ég halda áfram að draga þær!

Þetta er athyglisverð grein sem þessi blaðamaður skrifar, og nefnir hann tvær leiðir fyrir Ísland, þá fyrri að ganga í sambandið og taka upp evru og í kjölfarið í efnahagslegt skjól hjá stóra bróðir, hin er sú að vera "einangruuð þjóð" og trúa staðfastlega á eigin hæfileika og taka á sínum málum án þess að vera nokkrum háðir þó svo það taki lengri tíma og kosti kannski meiri svita og tár! hvað viljum við? Ég er ekki í nokkrum vafa um hvað ég vil, ég kýs seinni kostinn, ég trúi á okkar hæfileika og getu til að vinna okkur út úr þessu, en ég trúi samt alls ekki að við munum verða einangruð.
mbl.is Telja íslensk stjórnvöld draga lappirnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband