9.10.2009 | 19:27
Friðarverðlaun Nóbels árið 2009 hlýtur ! ..........................
Barrack Obama, engin annar!! ég verð að segja að þetta er nánast ótrúlegt, ég vildi mikið gefa fyrir að vita hverjir stuðlar veðbanka heimsins voru varðandi þetta, þ.e. ef þá nokkur hafi verið með hans nafn varðandi þessi verðlaun á sínum lista! ég í raun efa það.
Obama fær friðarverðlaunin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gott mál Obama.
Júlíus Björnsson, 9.10.2009 kl. 19:48
Nokkrir dagar í ræðustól og vola, Nobel! Not bad. I wish I could do that, then I´d turn it in if I were a real man.
Njáll Harðarson, 9.10.2009 kl. 19:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.